Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum
Nokkuð alvarleg bilun er í djúpdælu heitavatns á Brimnesborgum sem stendur. Viðgerð stendur yfir en hugsanlegt er að skortur verði á heitu vatni eftir klukkan 17:00 á Hauganesi, Árskógsströnd, Árkógssandi og sveitum þar á svæði...
08. febrúar 2007