Fréttir og tilkynningar

Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Nokkuð alvarleg bilun er í djúpdælu heitavatns á Brimnesborgum sem stendur. Viðgerð stendur yfir en hugsanlegt er að skortur verði á heitu vatni eftir klukkan 17:00 á Hauganesi, Árskógsströnd, Árkógssandi og sveitum þar á svæði...
Lesa fréttina Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Á 157. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. febrúar samþykkti bæjarstjórn að ráða Magnús Má Þorvaldsson í starf fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Magnús Már er akureyringur og hefur starfa...
Lesa fréttina Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Frá Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla.  Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menning...
Lesa fréttina Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli eru nú í samstarfi varðandi uppsetningu á leikverki fyrir unglinga sem verið að æfa þessa dagana. Leiklist er kennd í skólanum sem valgrein og samtals 16 nemendur sækja þá faggrein í vetur. Lei...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Bæjarstjórnarfundur 6. febrúar

157.fundur 12. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. febrúar 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6. febrúar

Útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja viðbyggingu við Leikskólann Krílakot við Karlsrauðatorg Dalvík. Viðbyggingin er 140 m2 timburbygging á steyptum grunni. Einnig er óskað eftir tilboðum í að framkvæma breytingar ...
Lesa fréttina Útboð

Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Í gær kom saman í fyrsta sinn stjórn starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar en í stjórn sitja þau Jón Arnar Sverrisson, Margrét Ásgeirsdóttir, Snæborg Jónatansdóttir, Friðjón Sigurvinsson og Sigfríð Valdimarsdóttir. Á fundin...
Lesa fréttina Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nú hefur veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar. Klúbbfélagar telja að febrúar verði umhelypingasamur mánuður með suðvestan áttir að mestum hluta. Einnig segja félagsmenn að febrúar verði að meða...
Lesa fréttina Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ