Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð
Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Dalvíkurbyggð
Snjómokstur og hálkueyðing.
Markmið með snjómokstri og hálkueyðingu er að minnka þau óþægindi sem snjór og ís veldur einstaklingum, fyrirtækjum og skólahaldi.
Snjómokstri og hálkueyðingu í Dalvíkurbyggð er stjórnað af tveimur aðilum; Eigna-og…
25. janúar 2024