Fréttir og tilkynningar

Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Auglýst hefur verið opin kynning á rannsóknarstað í Staðartungu í Hörgársveit, þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20.00.En viðburðurinn er hluti af Tvídælu, þverfaglegra rannsókna í Svarfaðardal og Hörgárdal. Á kynningunni verða skoðaðir tveir staðir. Í Staðartungu er unnið að rannsókn á öskuhaugum, for…
Lesa fréttina Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða ráðningu Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur í starf sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar 2022-2026. Eyrún er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í verkefnastjórnun og hefur starfað í sveitarstjórnamálum síðastliðin 20 ár, sem oddviti, sveitarstjóri og ráð…
Lesa fréttina Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Á 346. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 8. júní 2022 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Fundir sv…
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026
347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 28. júní 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2206002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1028, frá 16.06. 2206004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1029, frá 21.06.2022. 2206005F…
Lesa fréttina 347. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir matráði í 75% stöðuhlutfall frá og með 9. ágúst nk.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, ú…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti
Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglafræðslu og leiðsögn í að tálga fugla úr greinum í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Þessi viðburður er í tilefni verkefnisins Líf í Lundi sem er haldið helgina 25.-26. júní.Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæ…
Lesa fréttina Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
Hópreið Hringsfélaga um götur Dalvíkur á afmælisdaginn sjálfan

Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli

Félagsmenn í Hestamannafélaginu Hring fögnuðu 60 ára afmæli félagsins í gær en félagið var stofnað 16. júní 1962. Farin var hópreið um götur Dalvíkur og síðan haldið afmælishóf í Bergi. Forseti sveitarstjórnar, Freyr Antonsson, færði formanni félagsins Lilju Guðnadóttur blómvönd og afmælisgjöf frá D…
Lesa fréttina Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli
Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breytingin á aðeins við um 16. júní.
Lesa fréttina Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar
Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

17. júní hátíðarhöldin færð í íþróttamiðstöðina. Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að færa hátíðardagskrá inn í íþróttamiðstöðina à Dalvík.  Hátíðardagskrá hefst kl 13:30 og verða hoppukastalar blàsnir upp inni í salnum að Hátíðardagskrá lokinni (vatnsren…
Lesa fréttina Hátíðarhöld 17. júní færð inn
Skjáskot úr umfjöllun RÚV

Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ

Í kvöldfréttum RÚV í gær var skemmtileg umfjöllun um verkefnið Hjólað óháð aldri á vegum Hjólafærni.  Dalbær er eitt þeirra dvalarheimila sem taka þátt í verkefninu. Rætt var við Arnar Símonarson sem er fyrrverandi starfsmaður á heimilinu en hann er sannkallaður hjólavinur heimilisins.Einnig var ræ…
Lesa fréttina Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ
Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Í kvöld var þátturinn Aftur heim í sýningu á N4. Að þessu sinni voru tvær fjölskyldur í Dalvíkurbyggð sóttar heim. Fjölskylda Elsu Hlínar Einarsdóttur og Jóhanns Hreiðarssonar sem eru búsett á Dalvík og fjölskylda Signýjar Jónasdóttur og Loga Ásbjörnssonar sem eru að byggja sér hús á Árskógssandi.Ú…
Lesa fréttina Aftur heim - Dalvíkurbyggð
Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Árskógssandi, laugardaginn 11. júní. Farið verður í siglingu kl. 10 og að henni lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur, svala, gos og ís.Þá verður einnig kaffi fyrir þá sem það kjósa upp við skrifstofu Sólrúnar. Alls konar sprell verður í boði fyri…
Lesa fréttina Sjómannadagsgleði á Árskógssandi