Fréttir og tilkynningar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á s…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Stiginn á Ársskógssandi

Stiginn á Ársskógssandi

Vegna fjölda ábendinga og kvartana vegna stigans á Árskógssandi, sem liggur á milli Sjávargötu og hafnarinnar, var ákveðið að fá byggingafulltrúa Dalvíkurbyggðar til að taka hann út. Þann 24. okt. 2022 fór fram úttekt á stiganum og niðurstaðan var eftirfarandi: „Viðkomandi stigi og umhverfi hans s…
Lesa fréttina Stiginn á Ársskógssandi
Ert þú með viðburð ?

Ert þú með viðburð ?

Ert þú með viðburð ? Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er viðburðardagatal og er markmið okkar að birta upplýsingar um viðburði á svæðinu sem eiga erindi við sem flesta bæjarbúa og/eða ferðamenn almennt. Við tökum glöð á við ábendingu um viðburði og slíkar ábendingar má senda á monika@dalvikurbyggd.is og…
Lesa fréttina Ert þú með viðburð ?
Aðventurölt 2022

Aðventurölt 2022

Aðventurölt 1. desember 2022  Klukkan 20:00-22:00 Við óskum eftir fyrirtækjum sem hafa áhuga á að taka þátt í aðventuröltinu í ár. Þátttaka tilkynnist til Móníku Sigurðardóttur á monika@dalvikurbyggd.is eða í síma 460-4900. Þeir sem hafa áhuga á að vera með sölubás í Menningarhúsinu Bergi geta …
Lesa fréttina Aðventurölt 2022
Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar

Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar

  Góðan daginn Við viljum vekja athygli á opnum samræðufundum um sjávarútveg á vegum matvælaráðuneytisins, en fundirnir eru hluti af verkefninu Auðlindin okkar. Fundunum er ætlað að vera vettvangur umræðu og skoðanaskipta um sjávarútveg. Fundirnir fara fram á eftirtöldum stöðum og hvetjum við sem…
Lesa fréttina Opnir fundir um sjávarútveg - Auðlindin okkar
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 8. og 10. nóvember 2022, frá kl.16:00 – 18:00 báða dagana.   Kattahreinsun fer fram þriðjudaginn 8. nóvember. Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 10. nóvember.   Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er eigen…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð.
Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Landnotkun á Hauganesi Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 6. júlí 2022 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Tillagan var auglýst frá 22. apríl til 13. júní 2022. Athugasemdir gáfu tilefni til minniháttar breytinga …
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

Laugardagur 5. nóvember kl 11-14 Spennandi kynningarfundur á Dalvík laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. VEGA Erasmusverkefninu er að ljúka og tímabært að kynna afrakstur þessa magnaða verkefnis. Notkun VR og tölvuleikja í skólastarfi. Kynningarfundurinn er opinn fyrir alla og tengist öllum sk…
Lesa fréttina VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

  Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síð…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
351. fundur sveitastjórnar

351. fundur sveitastjórnar

351. fundur sveitastjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæði í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 1. nóvember 2022 og hefst hann kl. 16.15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 1. 2210007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1042, frá 17.10.20222. 2210010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1043, frá 19.10.20223. …
Lesa fréttina 351. fundur sveitastjórnar
Rögnvaldur Guðmundsson

Vel heppnaður íbúafundur á Árskógssandi

  Anna Kristín Guðmundsdóttir Íbúafundur sem haldinn var á Árskógssandi þann 25. október var vel sóttur af heimamönnum og þar sköpuðust áhugaverðar umræður þar sem íbúum gafst tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri. Framtíð Árskógssands var umfjöllunarefni fundarins. Fundarstjóri var Eyr…
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur á Árskógssandi
Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?

Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?

Dagana 25. -28. október ferðast ráðgjafar Uppbygginarsjóðs Norðurlands eystra um landshlutann og bjóða upp á viðtalstíma og persónulega ráðgjöf. Tímarnir eru opnir en okkur þætti gott að vita af þér og fá yfirsýn yfir hversu margir mæta, því biðjum við þig um að skrá þig með nafni og velja staðsetni…
Lesa fréttina Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?