Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.
Í dag undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri og forsvarsmenn Fjörubaðana viljayfirlýsingu um uppbyggingu í ferðaþjónustu á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Undirritunin fór fram í Sandvíkurfjöru á Hauganesi.Uppbyggingin felst í því að í sandvíkurfjöru verða byggð upp ný og stærri Fjöruböð…
17. maí 2024