Fréttir og tilkynningar

Ný rafmagnshleðslustöð fyrir rafbíla opnuð á Dalvík.

Ný rafmagnshleðslustöð fyrir rafbíla opnuð á Dalvík.

Lengi hefur verið skortur á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í Dalvíkurbyggð. Loksins horfir til betri vegar en í hádeginu á föstudaginn s.l. var opnuð ný hleðslustöð við Olís á Dalvík. Það er fyrirtækið Ísorka sem sá um uppsetningu og rekstur á hleðslustöðinni í samstarfi við Olís. Hleðslustöðin er af …
Lesa fréttina Ný rafmagnshleðslustöð fyrir rafbíla opnuð á Dalvík.
Lokað í þjónustuveri vegna veikinda

Lokað í þjónustuveri vegna veikinda

Í dag, 15. apríl, verður lokað í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar vegna veikinda. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað í þjónustuveri vegna veikinda
Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes. -uppfært-

Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes. -uppfært-

Vegna lítilla vatnsbirgða  á Hauganesi og Árskógssandi biðjum við notendur á því svæði að fara sparlega með kalda vatnið næstu daga. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og vonumst til þess að birgðirnar aukist sem fyrst. Verið er að vinna í því að auka vatnsbirgðirnar…
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes. -uppfært-
368. fundur sveitarstjórnar

368. fundur sveitarstjórnar

  fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 16. apríl 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar…
Lesa fréttina 368. fundur sveitarstjórnar
Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur leikskólakennurum

Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur leikskólakennurum

Leikskólakennari Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur leikskólakennurum í 80% og 100% starf frá og með 12. ágúst 2024. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Helstu verkefni: Vinnur að uppeldi og menntun barna og verkefnum sem því tengjast. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs. Tekur …
Lesa fréttina Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur leikskólakennurum
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú störf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú störf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú störf 50%, 90% og 100% starf frá og með 1. maí 2024, eða samkvæmt samkomulagi. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í þrjú störf
Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes.

Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes.

Vegna bilunar er lítið kalt vatn á Árskógsandi og Hauganesi. Búið er að laga vatnslögnina í a.m.k. tvígang og er nú unnið að viðgerð í þriðja skiptið. Við biðjum fólk að sýna tillitssemi og fara mjög sparlega með vatnið meðan á viðgerð stendur. Nánari upplýsingar koma eftir því sem verkinu framvind…
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógsandur/Hauganes.
Er okkur kalt?

Er okkur kalt?

Vegna fjölda fyrirspurna varðandi hækkun hitaveitureikninga, fyrir tímabilið janúar – febrúar 2024 var farið gagngert yfir forsendur reikninga og ekkert óeðlilegt kom fram. Niðurstaðan er hækkun sem stýrist af aukinni notkun heita vatnsins ásamt hækkun gjaldskrár, sem var 4.9% um áramótin. Á Þjónus…
Lesa fréttina Er okkur kalt?
Dagskrá menningarhúsins Bergs í Apríl

Dagskrá menningarhúsins Bergs í Apríl

Dagskrá apríl mánaðar í menningarhúsinu Bergi má finna hér!
Lesa fréttina Dagskrá menningarhúsins Bergs í Apríl
Tilkynning vegna sorphirðu í dreifbýli

Tilkynning vegna sorphirðu í dreifbýli

Ekki náðist að klára sorphirðu í dag í dreifbýli Dalvíkurbyggðar. Sorphirða verður því kláruð á morgun, miðvikudaginn 3. apríl.
Lesa fréttina Tilkynning vegna sorphirðu í dreifbýli