- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 16. apríl 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2403009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1101, frá 21.03.2024
- 2404001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1102; frá 04.04.2024
- 2404008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1103, frá 11.04.2024
- 2404004F - Félagsmálaráð - 277, frá 09.04.2024.
- 2404003F - Fræðsluráð - 292, frá 10.04.2024
- 2404006F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 160, frá 09.04.2024
- 2404005F - Skipulagsráð - 19, frá 10.04.2024.
- 2404002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 19, frá 05.04.2024.
- 2404007F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 134, frá 11.04.2024.
Almenn mál
- 202309097 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl 2024; Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2023. Fyrri umræða.
- 202402081 - Frá 1097. fundi byggðaráðs þann 22.02.2024; Launaviðauki
- 202403088 - Frá 1101. fundi byggðaráðs þann 21.03.2024; Launaviðauki
- 202404023 - Frá 1102. fundi byggðaráðs þann 04.04.2024; Viðaukabeiðni -Varðveislurými vegna Byggðasafnsins.
- 202401136 - Frá 1101. fundi byggðaráðs þann 21.03.2024; Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar - staða og framtíð - heimild til að ráða verkstjóraVinnuskóla.
- 202311015 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Verkefni á íþrótta- og æskulýðssviði
- 202403095 - Frá 1101. fundi byggðaráðs þann 21.03.2024; Félagsheimili Árskógur - umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi
- 202403097 - Frá 1101. fundi byggðaráðs þann 21.03.2024 og frá 1102. fundi byggðaráðs þann 04.04.2024; Beiðni um umsögn vegna breytinga á póstþjónustu
- 202103109 - Frá 1101. fundi byggðaráðs þann 21.03.2024; Skíðabraut 12, söluyfirlit vegna sölu á eigninni.
- 202403057 - Frá 1102. fundi byggðaráðs þann 04.04.2024; Styrktarsamningur við Björgunarsveitina Dalvík
- 202212136 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Uppbygging íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð - samningur við Skíðafélag Dalvíkur um aðstöðuhús
- 202201009 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Innkauparáð; fundargerðir
- 202105076 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Upplýsingastefna Dalvíkurbyggðar - endurskoðun
- 202110067 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Vefstefna Dalvíkurbyggðar - endurskoðun
- 202402065 - Frá 1096. fundi byggðaráðs þann 15.02.2024; Fyrirtækjaþing 2024
- 202404036 - Frá 1103. fundi byggðaráðs þann 11.04.2024; Beiðni um styrk til rekstur Bjarmahlíðar þolendarmiðstöðvar í tilefni af 5 ára afmæli.
- 202402040 - Frá 292. fundi fræðsluráðs þann 10.04.2024; Skóladagatal skólanna 2024 - 2025; skóladagatal Dalvíkurskóla.
- 202311016 - Frá 292. fundi fræðsluráðs þann 10.04.2024; Gjaldfrjáls leikskóli - íbúafundur.
- 202304046 - Frá 292. fundi fræðsluráðs þann 10.04.2024; Leikskólalóð á Krílakoti
- 202404026 - Frá 19. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 05.04.2024; Fjallgirðingamál 2024
- 202404078 - Frá Skógræktarfélagi Eyfirðingar; Ársskýrsla 2023 Skógrækarfélag Eyfirðinga - umsögn.
- 202402154 - Frá 134. fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.04.2024; Eftirlit -hreinsistöðvar - drög að samningi
- 202402152 - Frá 134. fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.04.2024; Eftirlit - rafstöðvar, dælustöðvar og borholur -drög að samningi
- 202402153 - Frá 134. fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.04.2024; Eftirlit - rafstöðvar, dælustöðvar og borholur - drög að samningi
- 202402139 - Frá 134. fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.04.2024;Flotbryggja Dalvíkurhöfn, bæta við steyptum fingri.
- 202310141 - Frá 134. fundi veitu- og hafnaráðs þann 11.04.2024; Úttekt á rekstri hafna Dalvíkurbyggðar; skýrsla KPMG
- 202402087 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Skógarhólar - breyting á aðalskipulagi
- 202301077 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Skógarhólar - breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
- 202404055 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Sjávarstígur 2 Hauganesi - breyting á aðalskipulagi
- 202404044 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Sjávarstígur 2 Hauganesi - breyting á deiliskipulagi
- 202309104 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Öldugata 31, 33, 35 Árskógssandi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
- 202404064 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Framkvæmdir á vegum Dalvíkurbyggðar 2024 - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202403089 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Hálseyrar og Leirlág - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir efnisnámi og urðun
- 202310054 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Strenglögn innan þéttbýlis á Dalvík - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202404057 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Hauganes - umsókn um leyfi fyrir tilraunaborun eftir jarðsjó
- 202403116 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Umsókn um uppsetningu skiltis við strandblakvöll
- 202404056 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Garðatröð 4 - umsókn um framkvæmdafrest
- 202404071 - Frá 19. fundi skipulagsráðs þann 10.04.2024; Árskógsvirkjun - umsagnarbeiðni um matsáætlun
- 202404086 - 50 ára afmæli Dalvíkurkaupstaðar
- 202404088 - Frá Sigurði Valdimar Bragasyni; Beiðni um lausn frá störfum sem aðalmaður í Veitu- og hafnaráði
- 202404087 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
- 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar frá 18.03.2024
12.04.2024
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.