Fyrirtækjaþing í Bergi á Dalvík – Húsnæðismarkaðurinn í Dalvíkurbyggð
Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar efnir til fyrirtækjaþings í Bergi á Dalvík fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 13:00 -16:00. Markmið þingsins er að skoða og ræða stöðu á húsnæðismarkaði í sveitarfélaginu, með ...
17. nóvember 2014