Mengunargildi í Dalvíkurbyggð

Loftgæði eru nú víða slæm í  Dalvíkurbyggð. Samkvæmt færanlegum mæli mælist gildi brennisteinsdíoxíðs í Dalvíkurbyggð þannig: Dalvík 2.700 µg/m³ , Svarfaðardalur/Skíðadalur 1500 µg/m³ og Árskógsströnd 1000 µg/m³  . Lofgæðin eru því slæm fyrir viðkvæma og er þeim ráðlagt að halda sig innandyra. 

Nánari upplýsingar um viðbrögð má sjá á heimasíðu Almannavarna www.almannavarnir.is