Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 15. janúar 2013

DALVÍKURBYGGÐ 243. fundur 30. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í stóra fundaherbergi í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1212006...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. janúar 2013

Bæjarskrifstofa og skiptiborð lokað föstudaginn 11. janúar

Viðskiptavinir athugið Bæjarskrifstofan og skiptiborðið verður lokað föstudaginn 11. janúar 2013 vegna fræðslumála starfsmanna bæjarskrifstofu. Við minnum á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Starfsmenn bæjarskrif...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa og skiptiborð lokað föstudaginn 11. janúar
Sól tekin að hækka á lofti

Sól tekin að hækka á lofti

Nú er sól farin að hækka á lofti og daginn tekinn að lengja á nýjan leik. Náttúran tekur sannarlega fagnandi á móti aukinni birtu sem sést meðal annars í litríku skýjafari. Þessi mynd er tekin yfir smábátahöfnina í morgun og ...
Lesa fréttina Sól tekin að hækka á lofti

Umsókn um húsaleigubætur 2013

Leigjendur íbúðahúsnæðis eru minntir á að frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir janúar 2013 er til 16. janúar. Umsóknum skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, afrit af síðustu skattaskýrslu og launaseðlar síðust...
Lesa fréttina Umsókn um húsaleigubætur 2013

Ný dagatöl fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð

Vakin er athygli á því að komin eru í notkun ný dagatöl fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt þeim er sorp tekið á þriðjudögum í Svarfaðardal, miðvikudögum á Árskógsströnd og fimmtudögum á Dalvík. Íbúar eru vinsa...
Lesa fréttina Ný dagatöl fyrir sorphirðu í Dalvíkurbyggð

Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs

Dalvíkurbyggð auglýstir laust til umsóknar starf sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2013. Sviðsstjóri hefur umsjón með og ber ábyrgð á umhverfis- og tæknisviði Dalv
Lesa fréttina Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013 Djúpavogshreppur Auk reglugerðar...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Í tilefni af lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 3. janúar í Bergi. Athöfnin hófst á því að Dalvíkurbyggð og íþróttafélögin UMF Svarfdæla, UM...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Brennur og flugeldasala - ath. breyttan brennutíma

ATH að þrettándagleði sem vera átti á Húsabakka hefur verið sameinuð brennu á Dalvík. Að sjálfsögðu verður flugeldasýningin flutt líka. Þrettándagleði með brennu á Böggvisstaðarsandi laugardaginn 5.janúar kl 20:30. Fluge...
Lesa fréttina Brennur og flugeldasala - ath. breyttan brennutíma

Trommunám

Frá Tónlistarskólanum Laust er í trommunám við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfangið: armanne@dalvikurbyggd.is eða hringi í síma: 460-4990. Gleðilegt nýtt ár. Skólastjóri.
Lesa fréttina Trommunám
Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ DALVÍKUR ÁRIÐ 2013 Fögnum nýju ári með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina. MORGUNÞREK – SPINNING OG STANGIR – PILATES / BOLTA – (H)ELDRI BORGARAR LOKAÐIR ÁTAKSTÍMAR - STYRKTAR OG ÞOL...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Í 21. gr. skipulagslaga nr.123/2010 er fjallað um svæðisskipulag en “svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun og þá þætti landnotkunar...
Lesa fréttina Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024