Fréttir og tilkynningar

Styrkir til námskeiða í íslensku

Vakin er athygli á styrkjum til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi færi á að öðlast þá færni í
Lesa fréttina Styrkir til námskeiða í íslensku
Natalia 5 ára

Natalia 5 ára

Í gær, 2. janúar, varð Natalia 5 ára. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu í dag og flaggaði íslenska fánanum. Afmælissöngurinn var svo sunginn fyrir hana. Við óskum Nataliu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju m...
Lesa fréttina Natalia 5 ára
Unnur Elsa 6 ára

Unnur Elsa 6 ára

Á fyrsta degi ársins þann 1. janúar varð hún Unnur Elsa 6 ára. Í tilefni dagsins bjó hún sér til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Þá skellti hún sér út ásamt Natalíu á Sól sem&nbs...
Lesa fréttina Unnur Elsa 6 ára

Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar Gleðilegt nýtt ár. Það hefur ekki farið fram hjá neinum hér í sveitarfélaginu að veðurguðirnir virðast hafa horn í síðu okkar. Hér hefur kyngt niður snjó og ófærð hamlað ýmsum árlegum v...
Lesa fréttina Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Í dag, fimmtudaginn . janúar kl. 17, verður lýst kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar í Bergi. Hófið er öllum opið og verður boðið uppá léttar kaffiveitingar. Í kjöri eru: Agnar Snorri Ste...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Tímar í Íþróttamiðstöðinni

Tímarnir góðu byrja ekki fyrr en í næstu viku, auglýsing ætti að koma út í hús á næstu dögum :) Endilega deilið þessu áfram kæru vinir :)
Lesa fréttina Tímar í Íþróttamiðstöðinni

Mokstur hafinn í sveitarfélaginu

Mokstur er hafinn í sveitarfélaginu öllu og verður honum haldið áfram eins og hægt er.
Lesa fréttina Mokstur hafinn í sveitarfélaginu