Fréttir og tilkynningar

Ester Jana 5 ára

Ester Jana 5 ára

Í dag þann 13. nóvember er hún Ester Jana 5 ára. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega prinsessukórónu og var dagatalsstjóri dagsins þar sem reiknað var með að hún væri alveg með á hreinu hvaða stóri dagur væri í...
Lesa fréttina Ester Jana 5 ára

Ekki verður tekið rusl á morgun

Vegna aðstæðna verður ekki tekið rusl á morgun. Þess í stað mun Gámaþjónustan sjá um að taka rusl, beint frá húsum, á fimmtudag. Íbúar eru beðnir um að gera aðgengilegt að tunnum sínum svo hægt verði að taka ruslið.
Lesa fréttina Ekki verður tekið rusl á morgun

Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Vegna fræðslumála starfsmanna mun bæjarskrifstofan loka kl. 12:30 í dag, þriðjudaginn 13. nóvember 2012.
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Verndum þau - námskeið

Ungmennasamband Eyjafjaðar, í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn, mun standa fyrir námskeiðinu "Verndum þau" á Dalvík og Hrafnagili. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður y...
Lesa fréttina Verndum þau - námskeið

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðssta...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar 2012 - ferðaþjónusta í sveitarfélaginu

Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar 2012 verður haldið miðvikudaginn 14. nóvember nk. kl. 16.30 í menningarhúsinu Bergi. Þema þingsins er ferðaþjónusta í sveitarfélaginu og verður unnið með nokkur atriði sem va...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar 2012 - ferðaþjónusta í sveitarfélaginu

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Á síðastliðnu ári var farin sú leið að gefa starfsmönnun Dalvíkurbyggðar gjafabréf í jólagjöf frá Dalvíkurbyggð en þau var hægt að nota hjá ýmsum verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu. Þar sem almenn ánægja ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Afmæli Skíðafélags Dalvíkur frestað til morguns

Afmæli Skíðafélags Dalvíkur, sem halda átti í dag, laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00-18:00, í sal Dalvíkurskóla, hefur verið frestað til morguns.  Afmælið verður því haldið sunnudaginn 11. nóvember kl. 15:00-18:00 í sal...
Lesa fréttina Afmæli Skíðafélags Dalvíkur frestað til morguns
Guðmundur Árni 5 ára

Guðmundur Árni 5 ára

  Á morgun þann 10. nóvember verður hann Guðmundur Árni 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu og var dagatalsstjóri dagsins þar sem reiknað var með að hann væri alveg með á hreinu hvaða dagur væri í ...
Lesa fréttina Guðmundur Árni 5 ára

Veðurspá frá Veðurklúbbi Dalbæjar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar þriðjudaginn 6. nóvember 2012 þar sem gerð var spá fyrir nóvembermánuð 2012. Fundarmenn voru ekki alveg ánægðir með spá sína fyrir síðasta mánuð (október) sem hafði, í s...
Lesa fréttina Veðurspá frá Veðurklúbbi Dalbæjar

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að á fimmtudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöðu í baráttunni ...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 10. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum