Markaður í Mímisbrunni um helgina
Markaður verður í Mímisbrunni sunnudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 13:00. Seldar verða gómsætar kökur og fjölbreyttir munir sem eru tilvaldir í jólapakkana.
Félag aldraðra selur vöfflukaffi á staðnum.
22. nóvember 2012