Fréttir og tilkynningar

Brúsmót á Rimum

Brúsmót Ungmennafélagsins Þorsteins Svörfuðar verður haldið á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 19. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember
Úthendið komið úr prentun

Úthendið komið úr prentun

Úhendi (bæklingur) fyrir sýninguna Friðland fuglanna er komið úr prentun. Úthendið er litríkur, þríbrotinn einblöðungur og í honum er að finna helstu upplýsingar um sýninguna. Það var Guðbjörg Gissurardóttir sem hannaði úth...
Lesa fréttina Úthendið komið úr prentun
Tónfundir

Tónfundir

Framundan eru tónfundir í Tónlistarskólanum. Hjá harmonikku- og fiðlunemendum verður tónfundur haldinn fimmtudaginn,3.nóv., kl. 16.30 og söngnemendum Margotar sama dag kl. 18 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundir
Vikan 31.okt - 7.nóv

Vikan 31.okt - 7.nóv

Kæru vinir. Félagsmiðstöðin Pleizið er á tímamótum þessa stundina. Húsnæðið okkar í Víkurröst er að verða klárt og er því starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar og nemendaráð í óðaönn að versla húsgögn og innans...
Lesa fréttina Vikan 31.okt - 7.nóv
Hákon Daði 4 ára

Hákon Daði 4 ára

Á mánudaginn, 24. október, varð Hákon Daði 4 ára. Af því tilefni flaggaði hann íslenska fánanum, bjó til glæsilega kórónu og var þjónn dagsins. Börn og starfsfólk söng líka fyrir hann afmælissönginn. Um leið og við ósku...
Lesa fréttina Hákon Daði 4 ára
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Tónar eiga töframál

Þróunarverkefnið Tónar eiga töframál, samstarfsverkefni Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskóla sveitarfélagins hefur staðið yfir frá árinu 2010. Verkefnið hlaut styrkt frá Sprotasjóði Menntamálaráðuneytisins og nýlega ...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Vetrarfrí

Næsta mánudag og þriðjudag verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Kennsla hefst aftur á miðvikudaginn, 26. ókt.
Lesa fréttina Vetrarfrí
Grænn dagur

Grænn dagur

Í dag er grænn dagur í leikskólanum og mættu flest börn og starfsmenn í einhverju grænu af því tilefni. Gaman var að sjá hversu margir margir mættu grænir í dag og má sjá nokkrar myndir frá þessum degi á myndasíðunni okkar.
Lesa fréttina Grænn dagur

Umsækjendur um stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Þann 16.október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í Dalvíkurbyggð en það er Capacent sem hefur yfirumsjón með ráðningunni. Samtals bárust 24 umsóknir um stöðuna og eru...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Foreldrafundur

Næsta þriðjudag, þann 25. október verður Dóróþea Reimarsdóttir með kynningu á stærðfræðiverkefni sínu.  Á fundinum verður rætt um þróun talna-og aðgerðaskilnings ungra barna og sagt frá þróunarverkefninu Töfraheimu...
Lesa fréttina Foreldrafundur