Félagsmiðstöð opnar í dag eftir breytingar
Félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar í dag, mánudaginn 14. nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður vígð ...
14. nóvember 2011