30. nóvember mun Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi koma og fræða börn Dalvíkurskóla um hættur áfengis og fíkniefna. Fræðsla hans er rótgróin og hentar afar vel fyrir unglinga. Magnús mun fara inn í 8. - 10.bekk um morguninn en...
Mánudaginn 28.nóvember ætlum við að halda Hvíttkvöld í Tý. Þar hvetjum við alla til að mæta í hvítum fötum frá toppi til táar og mun DJ Arnór Reyr spila upp á þýskt eðal teknó. Taktfastur hrynur mun láta þakið hristast ...
Spennan er í hámarki. Allt norðurland leikur á reiðiskjálfi enda stærsti tölvuleikjaviðburður ársins að renna í garð. Miðvikudaginn 23.nóvember ætlar félagsmiðstöðin Týr að blása til risa viðburðar. Þá verðum við me
Það er bara hreinlega allt að gerast hér nyrðra. Undanfarna viku hefur mikið verið um dýrðir í Tý og fjölmargir mætt á viðburði okkar. Þessi vika verður stútfull af gleði og hlátri sem aldrei fyrr. Mánudaginn 21.nóvember æ...
Helgina 18.- 20.nóvember leggja fjórar vaskar stúlkur upp í víking suður til Reykjavíkur til að keppa í Stíl 2011. Stíll er árleg keppni á vegum Samfés - samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Þar etja félagsmiðstöðvar Íslands kappi sín á milli í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema …
Eins og alþjóð veit þá erum við nýbúin að fá frábært videoherbergi upp í Víkurröst. Þar erum við búin að versla okkur heimabíó sem fær hárin til að rísa. Á föstudaginn ætlum við að hafa kózý Videokvöld þar s...
Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00 verður haldinn fundur að Rimum í Svarfaðardal.
Fundarefnið er lausaganga búfjár.
Frummælendur verða:
- Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands
- Ólafur Vagnsson, búfjáreftir...
Miðvikudaginn 16.nóvember ætlum við að halda ball fyrir nemendur 5. - 7.bekkjar. Ballið er fyrsta ball vetrarins í nýju húsakynnum okkar í Víkurröst og lofum við mikilli gleði. Ballið hefst klukkan 17:00 og stendur yfir til klukkan&...
Síðustu vikur hafa verið erilsamar í félagsmiðstöðinni okkar. Nemendaráð og vaskir sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu í nýja húsnæði okkar. Þau hafa staðið sig eins og hetjur og eig...
Ester Jana varð 4 ára 13. nóvember. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og var þjónn dagsins. Börn og starfsfólk söng svo fyrir hana afmælissönginn. Við óskum Ester Jönu og fjölskyld...
Guðmundur Árni varð 4 ára 10. nóvember. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum ásamt hinu afmælisbarninu, Hannesi Inga, var þjónn dagsins og svo sungu börnin fyrir hann afmælissönginn. Vi...