Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs
Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar frá 18. júní 2009 vegna breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.
Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar lýsir áhyggjum vegna þeirrar óvissu sem bæði nýjar og fyrirhugaðar breytingar
24. júní 2009