Fréttir og tilkynningar

Auglýsing vegna Byggðakvóta

Eftirfarandi auglýsing birtist á vef sjávarútvegsráðuneytisins: http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/2006_2007/nr/1427 Augl. I nr. 524, 15.júní 2007 AUGLÝ...
Lesa fréttina Auglýsing vegna Byggðakvóta

"Hæ hó jibby jei"

Leikskólakrakkarnir á Krílakoti og Fagrahvammi tóku forskot á sæluna og skelltu sér í skrúðgöngu um Dalvík í dag. Hópurinn hittist við Ráðh&...
Lesa fréttina "Hæ hó jibby jei"

Þjóðhátíðarhelgin í Dalvíkurbyggð

Þjóðhátíðardagur íslendinga verður haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag og ættu allir að geta fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi á m...
Lesa fréttina Þjóðhátíðarhelgin í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur að Rimum 19. júní

DALVÍKURBYGGÐ 167.fundur 22. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn að Rimum, Svarfaðardal (ATH. breyttan fundarstað) þriðjudaginn 19. jún&ia...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur að Rimum 19. júní

Sundlaug Dalvíkur opnar á ný

Helstu viðhaldsverkefni sem farið var í að þessu sinni eru: skipt um flísar á bláa lóni og sundlaugarbakka, þrifin laugarbotn og hann einnig málaður, gróður fjarl&ae...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur opnar á ný

Hundaeigendur athugið

Hundahald í Dalvíkurbyggð er leyfisskylt og það þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda í sveitarfélaginu sem ekki eru á lögbýlum. Umsóknareyðublað m&aacut...
Lesa fréttina Hundaeigendur athugið

Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Dalvíkurbyggð auglýsir Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 1992-2012 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og...
Lesa fréttina Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu

Starfsfólk Leikbæjar hefur undanfarna mánuði unnið að heimasíðu skólans. Þar er nú að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi leikskólans, fréttir og ljósmyndir. Áhersla er lögð á að hafa síðuna einfalda og aðgengilega fyrir...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu

Lokað fyrir hitaveitu

Heita vatnið verður tekið af í Svarfaðarbraut frá Mímisvegi og suður að sundlaug í dag 5. júní 2007  frá kl. 15:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Frekari upplýsingar veitir Baldur Friðleifsson í síma 892-3891.
Lesa fréttina Lokað fyrir hitaveitu

Skólaslit í Dalvíkurskóla í dag

Þriðjudaginn 5. júní  kl. 11:00 verða skólaslit hjá 1. - 4. bekk, kl. 13:00 hjá 5. - 7. bekk,  kl. 15:00   hjá 8. - 9. bekk og  kl. 20:30 eru skólaslit hjá 10. bekk. Skólaslit Dal...
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurskóla í dag

Leikfélag Dalvíkur sýnir Sölku Völku í haust

Nú hefur stjórn Leikfélags Dalvíkur ákveðið að næsta uppfærsla á vegum félagsins verði Salka Valka eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráðin leikstjóri að verkinu. In...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur sýnir Sölku Völku í haust

Lokað í Sundlaug Dalvíkur

Minnt er á að hægt er að leigja Sundskála Svarfdæla, meðan lokað er í Sundlaug Dalvíkur þá gilda aðgangskort þar í sundskálann. Við vonum að gestir sundlaugarinnar sýni okkur þolinmæði og biðlund meðan á lokun stendur en ...
Lesa fréttina Lokað í Sundlaug Dalvíkur