DALVÍKURBYGGÐ
167.fundur
22. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn að Rimum, Svarfaðardal
(ATH. breyttan fundarstað)
þriðjudaginn 19. júní 2007 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
- 1. Fundargerðir nefnda:
- a) Bæjarráð frá 07.06.2007, 422. fundur
- b) Bæjarráð frá 13.06.2007, 423. fundur
- c) Atvinnumálanefnd frá 11.06.2007, 6. fundur
- d) Umhverfisráð frá 06.06.2007, 135. fundur
- e) Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar frá 12.06.2007, 1. fundur
- f) Stjórn Dalbæjar frá 04.06.2007, 7. fundur
- 2. Kosningar skv. 18. gr. og 62. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar og skv. 14. gr. Sveitarstjórnarlaga.
Til eins árs:
2.a) Forseti bæjarstjórnar.
2.b) 1. og 2. varaforseti.
2.c) 2 skrifarar og 2 til vara.
2.d) 3 menn í bæjarráð og 3 til vara.
- 3. Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar.
3.a) Tillaga um að atvinnumálanefnd starfi út kjörtímabilið.
3.b) Kosning í atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar, 5 aðalmenn og 5 varamenn.
- 4. Fræðslusjóður Dalvíkurbyggðar, kosning í stjórn fræðslusjóðsins skv. 7. gr. skipulagsskrár.
- 5. Frá Félagsmálaráðuneytinu, álit ráðuneytisins í framhaldi af bréfi Arngríms V. Baldurssonar, bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar, sbr. 162. fundur bæjarstjórnar frá 17. apríl 2007.
- 6. Tillaga um frestun bæjarstjórnarfunda skv. 12. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Dalvíkurbyggð, 14. júní 2007.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
11. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna