Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 20. september 2010 á þar til gerðum eyðublöðum. Eyðublöðin og reglur sjóðsins er að fi...
Lesa fréttina Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki
Hópastarf

Hópastarf

Í næstu viku hefst sundkennsla hjá eldri börnunum en helmingurinn fer í sund á mánudögum og hinn helmingurinn fer í sund á fimmtudögum. Formlegt hópastarf hefst 6. september en í næstu viku verða árgangarnir saman (þ.e. 2006 börn...
Lesa fréttina Hópastarf

Könnun um viðhorf foreldra til Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Síðastliðið vor var gerð könnun á meðal foreldra barna sem stunda nám við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar um viðhorf þeirra til ýmissa þátta er varða námið og skólann. Þetta var gert til að auka enn samstarf Tónl...
Lesa fréttina Könnun um viðhorf foreldra til Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn sumarið 2010

Starfsemi Vinnuskólans á Dalvík sumarið 2010 er nú lokið, honum lauk formlega föstudaginn 20. ágúst, en nokkrir eldri starfsmenn og flokksstjórar vinna aðeins lengur fram á haustið við frágang ýmissa verkefna.
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2010
Sögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu

Fyrsta sögustund haustsins fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 2. september næstkomandi.   Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum og eiga notale...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu

Skólabyrjun í grunnskólanum

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar býður nemendur og foreldra velkomna til samstarfs á nýju skólaári 2010 - 2011. Nú hefst skólastarfið að nýju og vonandi hafa allir átt ánægjulegt sumarfrí. Við hlökkum til komandi samstarfs og vonum...
Lesa fréttina Skólabyrjun í grunnskólanum

Vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur

Um helgina, 21. og 22. ágúst tekur vetraropnun gildi í Sundlaug Dalvíkur. Opnað er eins og venjulega kl. 10:00 að morgni um helgar, en nú er lokað kl. 16:00 í stað kl. 19:00 eins og venja er á sumrin. Einnig lokar sundlaugin klukku...
Lesa fréttina Vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur

Tónar eiga töframál

Sæl öll. Ég vona að þið hafið átt gott sumarfrí og allir komi ferskir og fullir tilhlökkunar til vinnu. Nú er að hefjast síðari hluti verkefnisins okkar „Tónar eiga töframál“. Þessi lota stendur í 15 vikur frá 30.
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Útboð á starfsemi heilsuræktar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í rekstur heilsuræktar í nýrri íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar 2010 - 2015. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar eigi síðar en föstudagi...
Lesa fréttina Útboð á starfsemi heilsuræktar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Kennsla hefst í Tónslistarskólanum fimmtudaginn, 2. sept

Kennarar munu hafa samband við nemendur fyrir þann tíma og gera stundaskrá.
Lesa fréttina Kennsla hefst í Tónslistarskólanum fimmtudaginn, 2. sept

Leiðsögn um eyðibýlin á Árskógsströnd

Byggðasafnið Hvoll stendur fyrir leiðsögn um eyðibýlin á Árskógsströnd sunnudaginn 22. ágúst. Brottför frá  Byggðasafninu Hvoli kl. 13:00.
Lesa fréttina Leiðsögn um eyðibýlin á Árskógsströnd
Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafn Náttúrusetursins telur yfir eitt þúsund bókatitla. Mest eru það fræðibækur um náttúrufræði og sögu Íslands en einnig er að finna þar safn tímarita, fjölda uppsláttarrita og raunar flest annað en skáldsögur. Bókas...
Lesa fréttina Bókasafnið skráð í Gegni