Fréttir og tilkynningar

Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Í dag, 18. ágúst, eiga þeir Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs afmæli. Þeir byrjuðu daginn á að gera kórónur, buðu svo upp á ávexti, afmælissöngurinn var sunginn fyrir þá og þeir flögguðu íslenska fánanum. Við ósk...
Lesa fréttina Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs
Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Vakin er athygli á ljósmyndasamkeppninni "Fugl fyrir milljón", sem Brimnes hótel í Ólafsfirði stendur fyrir. Efnt er til samkeppninnar í fyrsta sinn nú í ár, en hún verður endurtekin á næst...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Um sl. helgi fór fram á Hvammstanga Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum. Hringur átti tvo fulltrúa þær Önnu Kristínu Friðriksdóttur og Ellen Ýr Gunnlaugsdóttur. Það er skemmst frá því að segja að þær s...
Lesa fréttina Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum
Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland keppti á Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum aðra helgi ágústmánaðar og var hart barist fram á síðustu grein. Norðuland er sameinað lið UMSE-UFA-UMSS og HSÞ. Hin 15 ára gamla Stefanía Andersen Aradóttir ...
Lesa fréttina Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ

UMSE fór fylktu liði á unglingalandsmót UMFÍ sem fram fór í Borgarnesi um verslunnarmannahelgina. Keppendur UMSE voru samtals 57 og með fylgdarfólki voru u.þ.b. 150-200 manns frá sambandinu á mótinu. Keppendur UMSE voru í frjálsum
Lesa fréttina Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ
Nýr opnunartími

Nýr opnunartími

Leikskólinn opnaði í gær og eru Kátakots börn að týnast hægt og rólega inn aftur. Frá og með 11. ágúst hefur opnunartíma leikskólans verið breytt en hann opnar hér eftir klukkan 7:30 í stað 7:45. Foreldrar eru beðnir um að ha...
Lesa fréttina Nýr opnunartími
Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Um 150.000 matarskammtar á súpukvöldi og Fiskidegi. Flugeldasýning sem verður seint toppuð 20.000 manns á ógleymanlegri afmælisdagskrá Heiðranir. Allir fengu risamálverk að gjöf. Einmuna veðurblíða  Fiskidagurinn mikli styrki...
Lesa fréttina Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Syngjum saman á Hvoli

Syngjum saman á Hvoli Þann 15. ágúst klukkan 13.00 ætla þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster að flytja fyrir okkur sönglög og kveða rímur. Mætum öll og syngjum með. Heitt kaffi á könnunni alla helgina
Lesa fréttina Syngjum saman á Hvoli

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Kaldavatnslaust verður e.h. á morgun 11. ágúst, vegna tenginga á eftirtöldum stöðum, í Reynihólum, Lynghólum og Skógarhólum  frá Böggvisbraut og upp að Reynihólum
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Opin kynning verður á Uppbyggingarstefnunni þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Menningarhúsinu Bergi. Kynningin er ætluð foreldrum og öðrum aðstandendum barna í skólum Dalvíkurbyggðar og áhugasömum. ...
Lesa fréttina Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst

Reiðnámskeið í samvinnu við Hestamannfélagið Hring verður haldið í Hringsholti dagana 10. - 17. ágúst. Námskeiðið er fyrir börn og unglinga á aldrinum 7 - 16 ára. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Syst...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst
Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur

Nú þegar er vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur í aðdraganda Fiskidagsins mikla. Aðaltjaldsvæðið er orðið þétt setið en enn er nóg pláss fyrir þá ferðalanga sem hafa áhuga á að deila með okkur gleðinni á komandi dögum. Ski...
Lesa fréttina Vel mætt á Tjaldsvæði Dalvíkur