Fréttir og tilkynningar

Fiskur og ferðaþjónusta-í Námsveri Dalvíkur veturinn 2010-2011

Fiskur og Ferðaþjónusta. Námsleiðin Fiskur og ferðaþjónusta er hönnuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir Mími-símenntun í samstarfi við Starfsgreinasamband Íslands, Verkalýðsfélag Húsavíkur og Markaðsráð Húsaví...
Lesa fréttina Fiskur og ferðaþjónusta-í Námsveri Dalvíkur veturinn 2010-2011

Ánægðir þátttakendur í EFSA

Fjölmennasta sjóstangaveiðimóti sem haldið hefur verið á Íslandi lauk 15. maí síðastliðinn, en Evrópumeistaramót í sjóstangaveiði var haldið frá Dalvík dagana 8.-15. maí með þátttöku 138 keppenda frá 13 fé...
Lesa fréttina Ánægðir þátttakendur í EFSA
Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Þessa dagana standa yfir þemadagar í Dalvíkurskóla. Meðal margvíslegra verkefna sem nemendur hafa getað valið sér er smíði fuglaskoðunarhúss sem setja á upp við Hrísatjörn. Kristján Hjartarson hefur forunnið efnið en krakkarni...
Lesa fréttina Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Veðurspá fyrir júní 2010 Klúppfélagar voru mjög sáttir við maíspána og töldu að hún hefði í meginatriðum gengið eftir. Júnítungl kviknar 12. júní kl. 11:15  í súðaustri á laugardegi.  Júní mánuður verðu...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ
Elvar Freyr 6 ára

Elvar Freyr 6 ára

Í dag, 25. maí er hann Elvar Freyr 6 ára. Hann byrjaði daginn á því að flagga, svo bjó hann til kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við sungum einnig fyrir þær skvísur sem áttu a...
Lesa fréttina Elvar Freyr 6 ára

Breytingar við sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð í byrjun júní vegna breytinga, en til stendur að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Sumaropnun laugarinnar tekur ekki gildi fyrr en lokun lýkur. Áætlað er að það verði he...
Lesa fréttina Breytingar við sundlaug Dalvíkur
Góðir gestir í heimsókn á Leikbæ

Góðir gestir í heimsókn á Leikbæ

  Mánudaginn 17. maí kom Ella á Stóru-Hámundarstöðum í heimsókn til okkar með tvö lömb sem börnin fengu að halda á og klappa. Flest barnanna vildu fá að halda á þeim en sum létu sér nægja að horfa á þau. Daginn ...
Lesa fréttina Góðir gestir í heimsókn á Leikbæ

Kosningar 29. maí

Kosið verður í Dalvíkurskóla. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru minntir á að hafa tiltæk persónuskilríki. Sími á kjörstað er 862 0480. Kjörstjórn: Bragi Jónsson Gunnar Jónsson Kolbrún Pálsdóttir ...
Lesa fréttina Kosningar 29. maí
Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8.-15. maí 2010

Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8.-15. maí 2010

Fjölmennasta sjóstangaveiðimót sem haldið hefur verið á Íslandi var haldið frá Dalvík með þátttöku 138 keppenda frá 13 Evrópulöndum. Evrópumeistaramót í sjóstangaveiði var haldið frá Dalvík dagana 8.-15. maí sl. með þ...
Lesa fréttina Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8.-15. maí 2010
Próflok 10. bekkjar

Próflok 10. bekkjar

Nemendur 10. bekkjar Dalvíkurskóla lögðu í dag af stað í óvissuferð í tilefni prófloka. Gríðarleg leynd ríkti yfir dagskrá dagsins en hún hófst með því að messaði yfir þeim um kærleika og mikilvægi vináttunnar áður en h...
Lesa fréttina Próflok 10. bekkjar
Síðasti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Síðasti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Hinn 18. maí var haldinn síðasti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins 2006 – 2010. Fundinn sátu bæjarfulltrúarnir Bjarnveig Ingvadóttir, Guðmundur St. Jónasson, Hilmar Guðmundsson, Jónas M Pétursson, Marinó Þorsteinsson, Jóhann Ólafsson og Svanfríður Jónasdóttir. Þær breytingar urðu á tímabilinu að A…
Lesa fréttina Síðasti bæjarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Dreifing íláta fyrir lífræna söfnun úrgangs

Eins og fram kom á íbúafundi þann 12 maí síðastliðinn er ætlunin að hefja dreifingu íláta fyrir lífræna söfnun úrgangs til íbúa Dalvíkurbyggðar í þessari viku.  Gámaþjónusta Norðurlands mun hefjast handa vi...
Lesa fréttina Dreifing íláta fyrir lífræna söfnun úrgangs