Fréttir og tilkynningar

Kaldavatnslaust á Hauganesi vegna viðgerða

Kaldavatnslaust verður við Ásholt, Lyngholt og Klapparstíg á Hauganesi vegna viðgerða í dag, miðvikudaginn 4. ágúst, frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi vegna viðgerða
Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ

Þriðjudaginn 3. ágúst kl 19.30 opnar Gréta Arngrímsdóttir sýningu á þæfðum ullarfiskum, í menningarhúsinu Bergi. Sýningin ber yfirskriftina "Ég fjörugum fiskum með færinu næ" og verður hún opin Fiskidagsvikuna frá...
Lesa fréttina Sýningaropnun í Bergi 3. ágúst - Ég fjörugum fiskum með færinu næ
Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Tónleikar með sjómanna-, fiski- og bátssöngvum úr ýmsum áttum í Menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 4.ágúst kl.20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Byggðasafninu Hvoli. Miðaverðið er 2.000 kr. Flytjendur: Sigríður Aðalste...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi 4. ágúst - Blítt og létt

Prómens Fiskidagskappreiðum frestað

Mótanefnd Hrings hefur ákveðið að fresta áður auglýstum Prómens Fiskidagskappreiðum sem fyrirhugað var að halda fimmtudaginn 5. ágúst. Ástæða frestunar er dræm þátttaka. Áætlað er að reyna að halda mótið síðar í mánu...
Lesa fréttina Prómens Fiskidagskappreiðum frestað

Fyrirlestri um Bjarna Pálsson landlækni á byggðasafninu frestað fram á haust

Tilkynning frá Byggðasafninu Hvoli: Vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna  mun Óttar Guðmundsson læknir ekki flytja fyrirlesturinn um Bjarna Pálsson landlækni frá Upsum á Upsaströnd og samtíð hans á Byggðasafninu Hvoli, sem fyrirh...
Lesa fréttina Fyrirlestri um Bjarna Pálsson landlækni á byggðasafninu frestað fram á haust
BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst

Tónlistarhátíðin BERGMÁL á Dalvík er nú haldin í fyrsta sinn dagana 2. - 5. ágúst 2010. Í forsvari fyrir hátíðina eru Kristján Karl Bragason píanóleikari og Dalvíkingur, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason k...
Lesa fréttina BERGMÁL - Tónlistarhátíð í Bergi 2. - 5. ágúst
Náttúruperlan Hrísatjörn

Náttúruperlan Hrísatjörn

Nú er rétti tíminn til að fá sér gönguferð og njóta náttúrunnar í Friðlandi Svarfdæla. Á föstudaginn var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka lokið vi
Lesa fréttina Náttúruperlan Hrísatjörn
Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum

Glæsilegur árangur Önnu Kristínar Friðriksdóttur  Anna Kristín Friðriksdóttir hestamannafélaginu Hring tók þátt í Youth Cup leikum sem fram fóru í Danmörku fyrr í mánuðinum. Fyrirkomulagið á leikunum er þannig að fyrst...
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á Youth Cup leikum
Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng

Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng

„Fyrirtæki eru svolítið föst í því að styrkja alltaf sömu hlutina, íþróttahreyfinguna og eitthvað slíkt - sem er bara mjög gott mál - en við ákváðum að kanna það núna hvort peningarnir nýttust hugsanlega betur annars...
Lesa fréttina Gefur skólabörnum töskur og öll ritföng
Fiskidagskappreiðar 2010

Fiskidagskappreiðar 2010

Fimmtudaginn 5. ágúst kl 17:00 verða haldnar kappreiðar á Hringsholtsvelli í Svarfaðardal við Dalvík. Keppt verður í 100m skeiði fljúgandi start, 250 m brokk, stökk og skeið úr startbásum. – Rafræn tímataka. Vegleg peni...
Lesa fréttina Fiskidagskappreiðar 2010

Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli sunnudaginn 25. júlí

Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli kl. 13:00 sunnudaginn 25. júlí. Þórarinn Hjartarson og Rósa María Stefánsdóttir kveða stemmur og syngja þjóðlög. Verið öll hjartanlega velkomin og takið gesti með ykkur.
Lesa fréttina Rímur kveðnar og sungið á Byggðasafninu Hvoli sunnudaginn 25. júlí

Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi

Íslandsmót unglinga fór fram í Vestmannaeyjum 16. – 18. júlí og tóku átta keppendur frá Golfklúbbnum Hamri þátt í því, tveir strákar og sex stelpur. Í flokki fjórtán ára og yngri stúlkna átti GHD fjóra keppendur af tó...
Lesa fréttina Dalvíkingar eignuðust íslandsmeistara í flokki 14 - 15 ára í golfi