Fréttir og tilkynningar

Komnir heim úr fríinu

Farfuglarnir eru nú flestir komnir heim úr fríinu langa og óma loftin sem aldrei fyrr af fuglasöng í Friðlandi Svarfdæla. Verkefnisstjóri Náttúruseturs er sömuleiðis kominn úr tveggja og hálfs mánaða fríi sem skýrir að nokkru l...
Lesa fréttina Komnir heim úr fríinu

Komnir heim úr fríi

Farfuglarnir eru komnir sunnan yfir hafið og ómar nú loftið sem aldrei fyrr í Friðlandi Svarfdæla. Verkefnisstjóri Náttúrusetursins er sömuleiðis kominn úr tveggja og hálfs mánaðar fríi frá störfum sem skýrir e.t.v. litla hreyf...
Lesa fréttina Komnir heim úr fríi

Íbúafundur um flokkun úrgangs - Lífræn söfnun

Íbúafundur um flokkun á úrgangi verður haldinn í Bergi, miðvikudaginn 12. maí kl. 16:00. Afhent verður karfa og pokar fyrir lífræna söfnun. Umræðuefni íbúafundarins er flokkun á úrgangi frá heimilum í Dalvíkurbyggð. Frummæle...
Lesa fréttina Íbúafundur um flokkun úrgangs - Lífræn söfnun
Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi

Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýningin "Frá öðru sjónarhorni" var opnuð í salnum í menningarhúsinu Bergi við sama tækifæri og hátíðarmóttaka EFSA átti sér stað, sunnudaginn 9. maí. Claus Sterneck og Tina Bauer sýna Íslandsmy...
Lesa fréttina Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi
Mótssetning EFSA

Mótssetning EFSA

Evrópumót í sjóstangveiði, EFSA, var formlega sett í fallegu veðri á Dalvík, sunnudaginn 9. maí. Haldið var í skrúðgöngu þátttökuþjóðanna frá Víkurröst að Bergi, íslenska hestinum var skartað og tekið var á móti móts...
Lesa fréttina Mótssetning EFSA
Vorhátíð Kátakots

Vorhátíð Kátakots

Fimmtudaginn 13. maí verður opið hús hjá okkur frá klukkan 10:30 – 12:30. Við byrjum á því að hittast í Bergi þar sem börnin ætla að sýna dansa sem þau eru búin að læra í vetur. Síðan förum við á Kátakot þar sem ...
Lesa fréttina Vorhátíð Kátakots

Dagforeldrar í Dalvíkurbyggð

Félagsþjónusta Dlavikurbyggðar upplýsir um starfandi dagforeldra í Dalvíkurbyggð: Helga Maren Birgisdóttir og Hjörtur Sólrúnarson í síma 466 3235 Þau starfa að Bjarkarbraut 17, Dalvík Guðrún Ósk Sigurðardóttir í síma 466 ...
Lesa fréttina Dagforeldrar í Dalvíkurbyggð

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var h...
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokun sl. laugardag.Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var hægt að handstýra dælum og öðrum búnaði. Klórdæling fór úr …
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí

Menningarrölt fer fram á Dalvík laugardaginn 8. maí frá kl. 18.00 – 21.00 Kvöldopnun í verslunum, gallerýum og hjá þjónustuaðilum. Blómaval/ Húsasmiðjan, Samkaup/Úrval  Menningarhúsið Berg, Handverksmarkaður, Ga...
Lesa fréttina Menningarrölt á Dalvík laugardaginn 8. maí