Fréttir og tilkynningar

Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk úr Skíðafélagi Dalvíkur tóku um helgina þátt í Ingemartrofén í Tärnaby í Svíþjóð en það er alþjóðlegt skíðamót barna og unglinga og ber nafn Ingimars Stenmarks sem er fæddur í Tärnaby eins og Anja Person og fleiri frægir skíðamenn. Bestum árangri okkar fólks náði Jakob Helgi Bjarnaso…
Lesa fréttina Ungt skíðafólk á ferð og flugi
Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Lið Dalvíkurskóla bar sigur úr býtum í Norðurlandsriðli og keppir í úrslitum Skólahreysti í fyrsta sinn.  Lið Dalvíkurskóla skipa (f.v.) Jón Bjarni Hjaltason, Stefanía Aradóttir, Anna Kristín Friðriksdóttir og Hilmar...
Lesa fréttina Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Þriðjudaginn 20 apríl mætir Bubbi með gítarinn sinn í Berg á tónleikaferð um landið í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Frítt verður inn á tónleikana meðan húsrúm leyfir. Húsið opnar kl....
Lesa fréttina Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Á Skeiði í botni Svarfaðardals verður haldin sýningin "Með öðrum augum". Sýningin er opin á meðan sjóstangakeppni EFSA stendur og er auglýst í dagskrá EFSA. Auk þess er hægt að hafa samband í síma 866 7036, við tök...
Lesa fréttina Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl

 DALVÍKURBYGGÐ 212.fundur 67. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. apríl 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 25.03.2010, 536...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl
Ástrós Lena 6 ára

Ástrós Lena 6 ára

Á morgun, 17. apríl verður Ástrós Lena 6 ára. Að því tilefni gerði hún sér kórónu í morgun og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Þar sungum við fyrir hana afmælissönginn. Ástrós Lena aðstoðaði Dóru að flagga ...
Lesa fréttina Ástrós Lena 6 ára

Fermingarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju 18. apríl kl. 10:30

Fermd verða: Stúlkur Júlía Ósk Júlíusdóttir Böggvisbraut 6 Salína Valgeirsdóttir Bárugötu 5 Stella Rún Hauksdóttir Skíðabraut 11 Drengir Arnar Óli Bóasson Dalbraut 9 Baldvin Már Borgarsson Ásvegi 11 Frirðrik Hreinn Sigurðs...
Lesa fréttina Fermingarguðsþjónusta í Dalvíkurkirkju 18. apríl kl. 10:30

Útivera

Eins og þið hafið eflaust tekið eftir þá eru börnin búin að vera ansi blaut og skítug undanfarið eftir útiveru hjá okkur. Garðurinn er mjög blautur og mikil drulla er þar af leiðandi í honum líka. Þess vegna er mjög nauðsynl...
Lesa fréttina Útivera

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur ferna vortónleika 29. apríl og 6. maí, kl. 16:00 og kl. 17:30 báða dagana. Tónleikarnir verða í menningarhúsinu Bergi. Söngnemendur og barnakórinn mun koma fram á tónleikum 11.maí...
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Karlakórinn Heimir í Bergi laugardaginn 17. apríl

Karlakórinn Heimir í Skagafirði syngur tónleika í Bergi menningarhúsi á Dalvík laugardaginn 17. apríl kl. 15:00. Einsöngvari er hinn sívinsæli eilífðarheimispiltur, Óskar Pétursson frá Álftagerði , undirleikari Thomas R. Higgers...
Lesa fréttina Karlakórinn Heimir í Bergi laugardaginn 17. apríl

Annáll Dalvíkurbyggðar 2009

Nú er búið að taka saman annál Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 og er hann aðgengilegur hér á heimasíðunni. Óhætt er að segja að árið 2009 hafi verið gott ár hér í sveitarfélaginu og heilmargt um að vera, bæði jákvætt ...
Lesa fréttina Annáll Dalvíkurbyggðar 2009
Heimsókn frá Krílakoti

Heimsókn frá Krílakoti

Í dag komu 2005 börnin frá Krílakoti í heimsókn til okkar. Þau tóku þátt í hópastarfi með eplahóp og gekk það mjög vel. 
Lesa fréttina Heimsókn frá Krílakoti