Fréttir og tilkynningar

Þröstur 5 ára

Þröstur 5 ára

Þann 3. mars sl. varð hann Þröstur okkar 5 ára. Hann gerði sér kórónu í tilefni dagsins fékk að bjóða upp á ávexti í ávaxtastund og þá sungum við fyrir hann afmæissönginn. Í lok mars verður svo haldið upp á afmæli allra...
Lesa fréttina Þröstur 5 ára

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Uppskeruhátíð tónlistarskóla "NÓTAN", uppskeruhátið tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleik...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Góður árangur nemenda á

"NÓTAN", uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleikum á landsvísu í Langholtskirk...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda á

Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Önnu Kristínu, Stefaníu, Jóni Bjarna og Hilmari, sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti í gær, en keppnin var haldin á Akureyri. Með sigrinum öðlast liðið þátttökurétt á lokakeppninni sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti

Veðurspá fyrir marsmánuð frá Dalbæ

Klúbbfélagar voru nokkuð sáttir við það hvernig febrúarspáin gekk eftir.  Veður á öskudaginn réði ágætlega næstu 18 dögum, þ.e. bræðrunum. Síðari hluti öskudags var nokkuð góður, stillt og bjart verður, því verða næstu dagar mjög svipaðir og undanfarið, en 18. dagur frá öskudegi var 6. mars sl.   Hv…
Lesa fréttina Veðurspá fyrir marsmánuð frá Dalbæ

Bæjarstjórnarfundur 16. mars

DALVÍKURBYGGÐ 211.fundur 66. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. mars 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 18.02.2010, 533. fundur b)...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. mars

Opnunartími um páska 2010

Opnunartími um páska 2010. Opið verður frá Skírdegi til páskadags frá kl. 10:00 - 19:00. Á annan í páskum verður opið frá kl. 10:00 - 17:00. Að vanda verður gleðin allsráðandi í Sundlaug Dalvíkur, lukkumiðar og happdrætti fy...
Lesa fréttina Opnunartími um páska 2010
Hljómsveitin Copy/Paste í þriðja sæti í söngkeppni Samfés

Hljómsveitin Copy/Paste í þriðja sæti í söngkeppni Samfés

Síðastliðna helgi var haldin árleg Samfés hátíð í Laugardagshöllinni í Reykjavík. Á föstudagskvöldinu fór fram Samfésball/tónleikar þar sem fram komu Ingó og Veðurguðirnir, Jeff Who, 32C, Páll Óskar og fjöldi unglingahljó...
Lesa fréttina Hljómsveitin Copy/Paste í þriðja sæti í söngkeppni Samfés

Leikskólalæsi-Styrkur úr Þróunarsjóði námsgagna

Nýlega fékkst styrkur úr Þróunarsjóði námsgagna til að útbúa námsgögn í þróunarverkefni leikskólanna Leikskólalæsi og styðja þannig enn frekar við verkefnið. Námsgögnin verða birt á netinu svo starfsfólk annarra leiksk
Lesa fréttina Leikskólalæsi-Styrkur úr Þróunarsjóði námsgagna

Leikskólakennarar óskast til starfa við leikskóla Dalvíkurbyggðar

Leikskólarnir Leikbær, Krílakot og Kátakot í Dalvíkurbyggð óska eftir leikskólakennurum til starfa. Frestur til umsóknar vegna starfanna er til og með 22. mars 2010 Leikskólinn Leikbær óskar eftir leikskólakennara til starfa.&...
Lesa fréttina Leikskólakennarar óskast til starfa við leikskóla Dalvíkurbyggðar