Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Punktar fyrir íbúa vegna Evrópumótsins í sjóstangaveiði. Mótið er fjölmennasta sjóstangaveiðimót sem haldið hefur verið á Íslandi.Keppendur koma frá 13 félagsdeildum víðs vegar úr Evrópu,  frá Belgíu, Danmörku, Engla...
Lesa fréttina Evrópumeistaramót í sjóstangveiði 8. - 15. maí

Hafnarsvæði Dalvíkur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi á hafnarsvæði Dalvíkur í Dalvíkurbyggð þar sem gert er ráð fyrir lóðum undir hafnar-, ath...
Lesa fréttina Hafnarsvæði Dalvíkur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Árskógssandur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi á Árskógssandi í Dalvíkurbyggð þar sem gert er ráð fyrir athafnasvæði, verslunar- og þj
Lesa fréttina Árskógssandur - Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu
Viktor Máni 6 ára

Viktor Máni 6 ára

Í dag, 4. maí er Viktor Máni 6 ára. Hann byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu, hann bauð síðan krökkunum uppá ávexti í ávaxtastund og allir krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Allir fóru í fjö...
Lesa fréttina Viktor Máni 6 ára

Umferðafræðsla

Í dag kom Felix lögga í heimsókn til elstu barnanna og ræddi við þau um umferðarreglurnar. Börnin hlustuðu af mikilli athygli og höfðu mjög gaman af.
Lesa fréttina Umferðafræðsla
Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð

Kæru íbúar. Þessa dagana er vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð að hefjast. Því biðlum við til ykkar að færa bíla af götum á meðan á hreinsun stendur svo allt geti gengið hratt og vel fyrir sig. Starfsfólk Eigna- og framkvæmdardeildar
Lesa fréttina Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð

Vormarkaður í Árskógi 1. maí

Hinn árlegi vormarkaður í Árskógi verður haldinn laugardaginn 1. maí kl. 13 - 17. Þar verður úrval af heimaunnum vörum og kaffisala á staðnum.
Lesa fréttina Vormarkaður í Árskógi 1. maí
Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. maí. Söfnin við Eyjafjörð eru opin þann dag kl. 11 - 17, aðgangur ókeypis. Áhugaverðar sýningar í boði, eitthvað spennandi að gerast á hverju safni. Nánari upplýsingar á www...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn
Elion 5 ára

Elion 5 ára

Í dag, 29. apríl er Elion 5 ára. Elion byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu. Í ávaxtastund bauð hann upp á ávexti og krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Við öll á Kátakoti óskum Elion innilega til ha...
Lesa fréttina Elion 5 ára

Vorsýning Leikbæjar

Hin árlega vorsýning Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 29. Apríl kl. 16:45-18:15. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma að sjá hvað börnin eru búin að vera gera í vetur, Börnin munu bjóða upp á dans kl 17:30 sem þau hafa ver...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar
Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum

Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum

Á nýliðnum Andrésar Andarleikum í Hlíðarfjalli náðu krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur glæsilegum árangri. Þátttakendur frá félaginu voru 81 og hlutu þeir samtals 41 verðlaun, en 18% af fjölda keppenda í hverjum flokki fara
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á Andrésarleikunum