Fréttir og tilkynningar

Vortónleikar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur ferna vortónleika 29. apríl og 6. maí kl. 16 og kl. 17.30 báða dagana í Menningarhúsi Bergi. Söngnemendur og barnakórinn munu koma fram á tónleikum 11.maí kl. 19.30 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vortónleikar
Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Íbúar við Sunnubraut á Dalvík hafa nú sammælst um nágrannavörslu í götunni. Þetta framtak íbúanna við Sunnubraut verður nú vonandi öðrum íbúum Dalvíkur til eftirbreytni. Markmiðið er að nágrannavarsla verði virk sem ví
Lesa fréttina Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík
Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin eru veitt annað hvert ár safni, sem með starfsemi sinni þykir skara fram úr. Félag íslenskra safna og safnamanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) standa saman að verðlaununum. Óskað er eftir áben...
Lesa fréttina Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íþróttir og sund

Í dag, fimmtudag byrjuðu banana-stelpur í sundi, banana-strákar byrja í sundi á mánudaginn. Gott væri ef þær stelpur sem þurfa væru með hárið í fléttu eða tagli. Kennsluáætlun fyrir sundið er komin inn á heimasíðuna undir h...
Lesa fréttina Íþróttir og sund
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Í dag fórum við í bingo og Ásadans og eru nokkrar myndir komnar inn í myndasafnið frá því. Við óskum ykkur gleðilegra páska og sjáumst  hress í næstu viku. Starfsfólk Kátakots
Lesa fréttina Gleðilega páska

Veðurspá fyrir apríl 2010

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 30. mars 2010 Gestur fundarins var Björg Bjarnadóttir sálfræðingur og áhugamaður um veðurfarsdrauma. Gert er ráð fyrir að apríl mánuður verði góður fram til 10., 12. ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir apríl 2010

Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska. Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 10:00 &...
Lesa fréttina Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð
Þorsteinn Jakob 6 ára

Þorsteinn Jakob 6 ára

Í dag á Þorsteinn Jakob afmæli, hann er 6 ára. Hann fór út og flaggaði í tilefni dagsins og bjó sér til afmæliskórónu. Krakkarnir sungu svo fyrir hann afmælissönginn. Á morgun verður haldið uppá afmæli þeirra barna sem
Lesa fréttina Þorsteinn Jakob 6 ára

Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um helgina er frá kl. 10:00 til kl. 17:00. Á mánudag er sundlaugin opin frá kl. 06:15 til kl. 19:00. Minnum á Sundskála Svarfdæla, hann er hægt að leigja í 1,5 klst í einu. Hafið samband við starfsf
Lesa fréttina Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Námskeið í boði hjá SÍMEY

Skref til framtíðar Allar nánari upplýsingar og skráning í síma 460-5720 og á www.simey.is Ljósmyndun – Taktu betri myndir (12 klst.) hefst þri. 6. apríl, kl. 19:00-21:00 Leiðbeinandi: Lára Stefánsdóttir Norska II (20 klst.)...
Lesa fréttina Námskeið í boði hjá SÍMEY

Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska.   Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 1...
Lesa fréttina Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð
Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

  Fimmtudaginn 18. mars sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er í sjötta sinn sem úthlutað er sty...
Lesa fréttina Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010