Fréttir og tilkynningar

Kennaratónleikar

Kennaratónleiknum verður frestað vegna þess að kennarar þurfa fylja nemendum sínum á Uppskeruhátíðina í Reykjavík á sama tíma og tónleikarnir voru áætlaðir.
Lesa fréttina Kennaratónleikar

Tónleikar gítarnemenda

Gítarnemendur ætla að halda tónleika fyrir Páskafrí.
Lesa fréttina Tónleikar gítarnemenda

Skólaheimsókn harmónikkunemenda

Harmónikkunemendur fara í skólaheimsókn til Varmahlíðar á fimmtudaginn 18. mars.
Lesa fréttina Skólaheimsókn harmónikkunemenda

Tónleikar fiðlunemenda

Fiðlunemendur spiluðu fyrir hvert annað og fyrir foreldra,ömmur og afa á fimmtudaginn,4. mars kl. 18.
Lesa fréttina Tónleikar fiðlunemenda
Íssól Anna 4 ára

Íssól Anna 4 ára

Í dag, 9. mars er Íssól Anna 4 ára. Íssól byrjaði daginn á því að búa sér til glæsilega kórónu. Í samveru sungu svo allir krakkarnir fyrir hana afmælissönginn og hún fékk að bjóða þeim ávexti. Í lok mars höldum vi
Lesa fréttina Íssól Anna 4 ára
Nýjar myndir

Nýjar myndir

Nýjar myndir eru komnar inná síðuna (hópar - myndasafn) Þar er meðal annars fullt af skemmtilegum myndum frá vetrarhátíðinni sem var 4. mars síðastliðinn.   
Lesa fréttina Nýjar myndir

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 82, 29. janúar 2010

Auk reglugerðarinnar  er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðarlögum sbr. auglýsingu nr. 187/2010 í Stjórnartíðindum. Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin b...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 82, 29. janúar 2010

Sorphirða að vetri

Nú hefur snjóað töluvert og þess vegna eru íbúar Dalvíkurbyggðar minntir á mikilvægi þess að moka vel frá ruslatunnum svo auðveldara sé að draga þær fram og tæma. Æskilegt er að tunnunum sé komið fyrir sem næst lóðamörk...
Lesa fréttina Sorphirða að vetri

Vetrarleikar

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots verða haldnir fimmtudaginn 4. mars frá klukkan 10 - 12. Börnin mega gjarnan koma með þotur eða sleða. Foreldrar velkomnir að vera með
Lesa fréttina Vetrarleikar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Kjörskrá fyrir Dalvíkurbyggð, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010, liggur frammi á skrifstofu Dalvíkurbyggðar frá og með 26. febrúar 2010 til kjördags, á venjulegum opnunartíma þjónustuvers. Einnig er bent á vefinn www.k...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010
Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll verður 5 ára á morgun en hélt uppá afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til fallega kórónu, fór út og flaggaði og bauð svo krökkunum uppá ávaxtaspjót.  
Lesa fréttina Sigurður Páll 5 ára

Úrslit frá Ísmóti Hrings

Laugardaginn13.febrúar var haldið Ísmót á Hrisatjörn við Dalvík. Þátttaka var mjög góð, en um 50 skráningar voru í mótið, 41 í Tölt og 10 í Skeið. Aðstæður á tjörninni voru frábærar og veður hagstætt, logn og um frost...
Lesa fréttina Úrslit frá Ísmóti Hrings