Fréttir og tilkynningar

Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Nú er námsskrá Símeyjar á vorönn 2010 fyrir Námsverið á Dalvík komin út. Það eru ýmis spennandi námskeið í boði fram á vorið og um að gera að kynna sér þau. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér á hei...
Lesa fréttina Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir janúarmánuð. Klúbbfélagar mættu á fyrsta fund ársins og voru nokkuð ánægðir með hvernig spáin hefur ræst í stórum dráttum.  Tungl kviknar í A 15. ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök

Hérna má finna reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök árið 2010
Lesa fréttina Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök

Afsláttur fasteignaskatts 2010

Upplýsingar um afslátt fasteignaskatts 2010 er að finna hér
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2010

Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar þann 30. desember 2009 var lýst kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2009. Eftirtalin voru kjörin íþróttamenn sinnar íþróttagreinar: Skíðamaður Dalvíkurbyggðar 2009, ...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn til og með 15. janúar 2010. Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa í ...
Lesa fréttina Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Opnunartími um áramót

OPNUNARTÍMI SUNDLAUGAR DALVÍKUR UM ÁRAMÓT Gamlársdagur, fimmtudagur 31. desember  Opið kl. 06.15 til kl. 11.00.  Nýársdagur, föstudagur 1. janúar 2007 - Lokað Aðra daga er opið eins og venjulega. Sími í sundlaug Dalvíkur ...
Lesa fréttina Opnunartími um áramót

Opnunartími á bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

Bæjarskrifstofa Dalvíkurbyggðar verður opin yfir jól og áramót sem hér segir: Þorláksmessa: Opið frá kl. 08:00-16:00 (þjónustuver opið frá kl. 10:00-15:00 samkvæmt venju) Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Mánudagur 28. des...
Lesa fréttina Opnunartími á bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 5. jan.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Jólapósturinn

Á Þorláksmessu, 23. desember verður jólapóstur samkvæmt hefð í Dalvíkurskóla. Skólinn er opinn frá kl. 13:00 – 16:00. Nemendur og starfsfólk taka á móti jólakortum í skólanum (inngangur nr.1). Nemendur í 7. bekk mæta kl....
Lesa fréttina Jólapósturinn
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Náttúrusetrið á Húsabakka óskar öllum vinum og velunnurum gleðilegra jóla og gæfu og gengis a nýju ári!
Lesa fréttina Gleðileg jól

Bókasafnið skráð

Náttúrusetrið fékk á dögunum 200.000 kr styrk frá menningarráði Dalvíkurbyggðar til að skrá bókasafn. Sem kunnugt er á setrið orðið ágætt bókasafn en til að það nýtist að gagni þarf að skrá bækur þess í Gegni sem er...
Lesa fréttina Bókasafnið skráð