1. feb. verður haldinn tónlistardagur í Dalvíkurskóla fyrir nemndur 1. til 6. bekk.
Fyrirkomulagið verður svipað og í fyrra. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningarte...
Í gær 17. Janúar var Elvar Karl 5 ára. Við héldum því upp á daginn hans í dag. Hann byrjaði morguninn á því að gera sér kórónu og svo var auðvitað flaggað í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Elvari Karli til hami...
DALVÍKURBYGGÐ
209.fundur
64. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 19. janúar 2010 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 17.12.2009, 527. fund...
Í dag var dekurdagur hjá okkur, krakkarnir fengu snyrtingu að eigin vali og fengu svo eðal nudd í rólegu umhverfi við kertaljós og rómantíska tónlist. Allir nutu sín og skemmtu sér vel.
Laugardaginn 16. janúar næstkomandi munu Menningar- og listasmiðjan, Náttúrusetrið og Yogasetrið Húsabakka í Svarfaðardal opna húsin og kynna starfsemi sína. Húsin verða opin frá kl. 11:00-13:00.
Ýmislegt áhugavert verður á döf...
Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2010. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til...
Það samstarfsverkefni milli leikskóla Dalvíkurbyggðar og tónlistarskólans heldur áfram á nýju ári og hefur nú fengið styrk frá Sprotasjóði (Sjóður sem styrkir þróunarverkefni í leik- grunn- og framhaldsskólum). Þura kemur þ...
Menningar- og listasmiðjan komin á fullt eftir jólafrí
Nú er Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka komin á fullt eftir jólafrí. Opnunartími er á þriðjudagskvöldum kl. 19-22 og á fimmtudagskvöldum kl. 19-22.
Ef þig langar að komast í að vinna í tækjum sem þú átt ekki til en...
Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur
Nú hafa Hópferðabílar Akureyrar fengið sérleyfið Akureyri -Dalvík - Ólafsfjörður og hófst það mánudaginn 4 janúar 2010. Tímarnir á ferðunum verða óbreyttir. Mest er hægt að kaupa hjá þeim 20 miða kort á kr...
Síðastliðinn föstudag fóru nemendur og starfsfólk í Dalvíkurskóla ásamt foreldrum í friðargöngu frá skólanum að kirkjunni. Vinabekkir gengu saman og kennarar báru kyndla. Séra Magnús tók á móti hópunum, færði hv...