Fréttir og tilkynningar

Góð frammistaða í Útsvarinu

Um síðustu helgi keppti lið Dalvíkurbyggðar í spurningaþætti Ríkissjónvarpsins Útsvari á móti liði Garðabæjar. Lið Dalvíkurbyggðar stóð sig með miklum sóma og tapaði naumlega með 66 stig. Reglur keppninnar eru þannig að ...
Lesa fréttina Góð frammistaða í Útsvarinu

Námskeið í taulitun og tauþrykki

Námskeið í taulitun verður haldið miðvikudaginn 18. nóvember í Menningar og listasmiðjunni Húsabakka. Kenndar verða ýmsar aðferðir við að lita efni með Procion MX taulitum frá Jacquard. Þessir litir eru vinsælustu taulitir í h...
Lesa fréttina Námskeið í taulitun og tauþrykki

Námskeiðsdagur 18. nóvember. Leikskólinn lokaður

Miðvikudaginn 18. nóvember verður haldinn námskeiðsdagur í leikskólum Dalvikurbyggðar. Í þetta sinn verður haldið sameiginlegt námskeið í leikskólalæsi  fyrir starfsfólk leikskólanna. Þennan dag er leikskólinn lokaður.
Lesa fréttina Námskeiðsdagur 18. nóvember. Leikskólinn lokaður

Hljóðfæraleikur í hverju skoti á Húsabakka

Nú um helgina dvöldu yfir 50 krakkar á Húsabakka og æfðu sig á ýmis strokhljóðfæri undir leiðsögn kennara. Krakkarnir komu víðs vegar að af Norðurlandi úr tónlistarskólunum á Húsavík, Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Sauð...
Lesa fréttina Hljóðfæraleikur í hverju skoti á Húsabakka

hljóðfæraleikur í hverju skoti á Húsabakka

Nú um helgina dvöldu yfir 50 krakkar á Húsabakka og æfðu sig á ýmis strokhljóðfæri undir leiðsögn kennara. Krakkarnir komu víðs vegar að af Norðurlandi úr tónlistarskólunum á Húsavík, Akureyri, Dalvík, Ólafs...
Lesa fréttina hljóðfæraleikur í hverju skoti á Húsabakka
Afmæisbörnin í oktober og nóvember

Afmæisbörnin í oktober og nóvember

Í dag 6. nóv héldum við afmæliskaffi fyrir þau börn sem áttu afmæli í otkóber og einnig fyrir nóvemberbarnið okkar. Vegna veikinda gátu Daði Jón og Heiðmar ekki gert sínar kórónur á afmælisdaginn og gerðu þeir þær því n...
Lesa fréttina Afmæisbörnin í oktober og nóvember

Mánudagurinn 9. nóvember

Ágætu foreldrar Vegna skipulagsdags í Dalvíkurskóla fellur íþróttakennsla hjá Bananahóp niður á mánudaginn. Þess í stað eiga þau að mæta með íþróttafötin sín á fimmtudaginn. Á mánudaginn verður sameiginlegur íþrótta...
Lesa fréttina Mánudagurinn 9. nóvember

Konfektgerðarnámskeið

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka og Kvenfélagið Tilraun gangast fyrir námskeiði í konfektgerð þriðjudaginn 10 nóvember kl. 20:00-23:00. Námskeiðið verður haldið á Húsabakka í mötuneytinu og er námskeiðsgjald 3.500k...
Lesa fréttina Konfektgerðarnámskeið

Neyðarkallin seldur um helgina 06.-8. nóvember

Neyðarkallinn verður seldur núna um helgina 6. - 8. nóvember og mun Björgunarsveitin á Dalvík sjá um söluna.  Á föstudagkvöldið verður gengið í hús á Dalvík og fólki boðið að styrkja Björgunarsveitina með kaupum á ne...
Lesa fréttina Neyðarkallin seldur um helgina 06.-8. nóvember

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu um næstu helgi

Í áttunda þætti spurningaþáttarins Útsvars í Ríkissjónvarpinu laugardaginn 7. nóvember, mætast lið Dalvíkurbyggðar og Garðabæjar. Bæði lið hafa skipt út einum liðsmanni frá síðasta vetri. Klemenz Bjarki Gunnarsson mætir ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu um næstu helgi

Úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar úthlutaði nýlega fimm milljónum króna til fjögurra verkefna. Þetta var þriðja og síðasta úthlutun Vaxey á þessu ári. Verkefnin eru fjölbreytt, en athygli vekur að 3 af 4 verkefnum sem hlutu stuðning að þessu sinni eru úr Dalvíkurbyggð. Það var því vel við hæfi að formleg …
Lesa fréttina Úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Samspilstónleikar

Það verða haldnir samspilstónleikar á fimmtudaginn ,12. nóv. kl. 16.15 í Dalvíkurkirkju. Þar koma nemendur fram sem eru í samspili. Æskilegt er að aðrir nemendur og foreldrar mæti líka til að hlusta.
Lesa fréttina Samspilstónleikar