Fréttir og tilkynningar

Íþróttahús

Bananahópur fer í fyrsta íþróttatimann sinn á morgun. Muna að koma með stuttbuxur og bol í tösku.
Lesa fréttina Íþróttahús

Dótadagur

Á morgun, fimmtudag er DÓTADAGUR í leikskólanum. Einnig eru komnar inn nýjar myndir í myndasafn
Lesa fréttina Dótadagur

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 16.-19. okt. Kennsla hefst aftur á þriðjudaginn,20. okt.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Kennara vantar til starfa við Krílakot og Leikbæ

Leikskólarnir Krílakot og Leikbær í Dalvíkurbyggð auglýsa eftir áhugasömum kennurum. Á Krílakoti er lausa 100% staða deildarstjóra. Um er að ræða tímabundið starf frá 2. janúar 2010 til 1. september 2010. Umsóknarfrestur...
Lesa fréttina Kennara vantar til starfa við Krílakot og Leikbæ

Bilun hjá Vatnsveitu

Vegna bilunar í búnaði er lítið rennsli á köldu vatni núna seinnipartinn í dag. Búið er að gera við bilunina og ætti rennslið að komast í lag fyrr en varir.
Lesa fréttina Bilun hjá Vatnsveitu

Heimasíðan uppfærð

Í dag bættist inn á heimasíðuna okkar kennsluáætlun og markmið um sund- og íþróttakennsluna. Þann link má finna undir bananar í hópar. Einnig settum við inn mánaðarskrána undir linkinn hópar. Undir foreldrastarf er búið að f...
Lesa fréttina Heimasíðan uppfærð

Baggaplastssöfnun

Eins og undanfarin ár mun Sagaplast ehf. safna baggaplasti frá bændum í vetur. Í Dalvíkurbyggð fer söfnunin fram þriðja mánudag hvers mánaðar en til vara á þriðjudegi ef mánudag ber uppá frídag. Fyrsta söfnun verður 19. október.Sú nýbreytni er á að núna verður hægt að láta taka netin og böndin með í…
Lesa fréttina Baggaplastssöfnun
Fannar 4 ára

Fannar 4 ára

Í dag, 9 október er Fannar 4 ára. Fannar byrjaði daginn á því að flagga með aðstoð Dóru og Ásu. Hann gerði sér svo kórónu í tilefni dagsins. Við óskum Fannari innilega til hamingju með daginn frá okkur öllum á Kátakoti.&nb...
Lesa fréttina Fannar 4 ára

Fjárhagsáætlun 2010

Minnt er á að þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta starfs- og fjárhagsár Dalvíkurbyggðar eru hvattir til að skila þeim á bæjarskrifstofuna til fjármála- og stjórnsýslustj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010

Skólavinir í Dalvíkurskóla

Í Dalvíkurskóla er nú verið að vinna verkefni sem heitir Skólavinir en þar er markvisst verið að fylgjast með samskiptum og líðan nemenda. Skólavinaverkefnið er samstarfsverkefni nemenda 7. bekkjar og skólastjórnenda. Markmi...
Lesa fréttina Skólavinir í Dalvíkurskóla

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð 9. og 10. nóvember

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 9. og 10. nóvember 2009, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skilt að mæta með hunda sína til hre...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð 9. og 10. nóvember

Til þeirra sem eru með lönd í eigu Dalvíkurbyggðar til afnota

Samkvæmt bókun bæjarráðs á 514. fundi tl. 5b, er umhverfis- og tæknisviði falið að kortleggja land sveitarfélagsins með tilliti til afnota hverskonar. Þess vegna eru allir þeir sem eru með lönd til slægna eða annarra nota í eigu...
Lesa fréttina Til þeirra sem eru með lönd í eigu Dalvíkurbyggðar til afnota