Fréttir og tilkynningar

Strengjahelgi

7.og 8. nóv. verða sameiginlegar æfingar í Húsabakka fyrir fiðlu- og sellónemendur frá Sauðárkróki,Húsavík,Akureyri, Ólafsfirði og Dalvík,sem enda með tónleikum á sunnudaginn ,8. nóv.kl. 14 í Mennigarhúsinu Bergi .
Lesa fréttina Strengjahelgi

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar. Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.00 í sal Dalvíkurskóla. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsin...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar
Breyting á opnunartíma sundlaugar

Breyting á opnunartíma sundlaugar

Sú breyting hefur verið gerð á vetraropnun Sundlaugar Dalvíkur að nú lokar hún kl. 19:00 á virkum dögum. Reiknað er með að opnunartíma yfir sumarið verði þó óbreyttur.
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma sundlaugar

Lærðu að segja sögur!

Náttúrusetrið á Húsabakka heldur í samstarfi við Sagnamiðstöð Íslands, Símey og Menningarráð Eyþings, námskeið í sagnamennsku á Húsabakka næstkomandi laugardag. Hæfileikinn til að segja sögur, býr í öllum. Markmið náms...
Lesa fréttina Lærðu að segja sögur!

Starfsmann vantar á skíðasvæðið í vetur

Óskum eftir að ráða starfsmann á skíðasvæðið í vetur. Um er að ræða um það bil 70% til 100% starf í Brekkuseli, lyftuvörslu og í afgreiðslu á skíðasvæðinu frá 1. janúar til 31. mars 2010. Einnig vantar okkur starfs...
Lesa fréttina Starfsmann vantar á skíðasvæðið í vetur
Föstudagurinn 30. október

Föstudagurinn 30. október

Foreldrakaffið gekk mjög vel í morgun og var það vel sótt, börnin voru auðvitað ánægð eftir heimsóknina. Takk kærlega fyrir komuna kæru foreldrar. Í gær fengu elstu börnin heimsókn frá slökkviliðinu Fleiri myndir eru í m...
Lesa fréttina Föstudagurinn 30. október

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Blúndur og blásýra í kvöld

Föstudagskvöldið 30. október n.k. mun Leikfélag Dalvíkur frumsýna sakamálafarsann Blúndur og blásýru eftir Joseph Kesselring, í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson, lýsingu hannar Pétur Ska...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Blúndur og blásýra í kvöld

Samspilstónleiknum frestað

Vegna mikilla veikinda verður samspilstónleikum sem vera áttu á föstudaginn 30. okt. frestað.
Lesa fréttina Samspilstónleiknum frestað

Veðurklúbbur Dalbæjar með veðurspá nóvembermánaðar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 27. október 2009 kl. 14:30 þar sem farið var yfir veðurspá fyrir nóvember 2009. Fundarmenn voru ánægðir með októberspána, hún hefði gengið nokkuð vel eftir.  Fullt tungl er þann 2...
Lesa fréttina Veðurklúbbur Dalbæjar með veðurspá nóvembermánaðar

Foreldrakaffi

Kæru foreldrar!! Okkur langar að bjóða ykkur í morgunkaffi í leikskólanum á föstudaginn. Við tökum á móti ykkur með bros á vör frá klukkan 7:45 - 10:00. Kveðja frá krökkunum á Kátakoti
Lesa fréttina Foreldrakaffi

Náttúrusetur formlega stofnað

  Náttúrusetur á Húsabakka var formlega stofnsett á fundi á Rimum í gær. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir aðilar stofnhlut. Það eru: Hollvinafélag Húsabakka, Dalvíkurbyggð,...
Lesa fréttina Náttúrusetur formlega stofnað

Náttúrusetrið formlega stofnað

Náttúrusetur á Húsabakka var formlega stofnsett á fundi á Rimum í gær. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir aðilar stofnhlut. Það eru: Hollvinafélag Húsabakka, Dalvíku...
Lesa fréttina Náttúrusetrið formlega stofnað