Fréttir og tilkynningar

Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Síðasta föstudagskvöld fór fram í félagsmiðstöðinni Pleizinu, undankeppni söngkeppni Samfés. Sigurvegarar kvöldsins keppa á Akureyri í Norðurlandskeppni í kvöld og ef þau komast áfram þá keppa þau á lokakeppninni í Laugard...
Lesa fréttina Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés
Magni 5 ára

Magni 5 ára

Í dag, 28 janúar er Magni 5 ára. Magni byrjaði daginn á að búa til kórónu. Í samveru sundu krakkarnir fyrir hann afmælissönginn og hann og Dóra skelltu sér út að flagga í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Magna innile...
Lesa fréttina Magni 5 ára
Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 28. janúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00. Allir velkomin
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni
Nýtt íþróttahús

Nýtt íþróttahús

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa afasfafdfafaagafdgadfgadsadgfgsf
Lesa fréttina Nýtt íþróttahús
Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi Bjarnason, skíðamaður frá Dalvík, hefur verið við æfingar og keppni í Noregi síðustu daga. Jakob er 14 ára og keppti á tveimur mótum, svigi og stórsvigi, dagana 20. og 21.janúar sl.Mótin eru fylkismót í Akershusfylki þaðan sem flestir af bestu skíðamönnum Noregs koma. Svigmótið var haldi…
Lesa fréttina Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs

Á dögunum var auglýst eftir afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa 50% stöðu og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. 50% stöðu. Hægt var að sækja um sitt hvort starfið eða bæði störfin saman sem 100% stöðu. Alls bárus...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs

Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þær breytingar hafa orðið á bæjarskrifstofunni að Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, fjármála- og stjórnsýslustjóri, er komin í fæðingarorlof. Við hennar starfi tekur því tímabundið Katrín Dóra Þorsteinsdóttir viðskipta- o...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Framsaga bæjarstjóra 19. janúar 2010, fyrri umræða um þriggja ára áætlun 2011-2013: Ég mæli hér fyrir þriggja ára áætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2011 – 2013, en samkvæmt lögum á þriggja ára áætlun að koma til vi...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar

Fimmtudaginn 21. janúar kemur Kristinn H. Árnason fram á hádegistónleikum á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Aðgangseyrir er 1.000kr og boðið verður upp á léttar veitingar.  Tónleikarnir hefjast kl. 12:10 Á tónleikunum v...
Lesa fréttina Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar

Styrkir til atvinnumála kvenna

Auglýst er eftir styrkjum til atvinnumála kvenna sem félags- og tryggingamálaráðherra veitir ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir króna til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og er umsóknarfrestur t...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Uppskeruhátið

Þann 13. mars verður haldin Uppskeruhátið tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða  á Akureyri þar sem fram munu koma nemendur frá Norður- og Austurlandi. Frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar taka þar þátt Melkorka Guðmundsdó...
Lesa fréttina Uppskeruhátið

Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

26. feb. verða haldnir tónleikar ásamt Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Menningarhúsinu Bergi. Fram koma valdir nemendur úr báðum skólunum.
Lesa fréttina Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar