Fréttir og tilkynningar

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

  Fimmtudaginn 18. mars sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er í sjötta sinn sem úthlutað er sty...
Lesa fréttina Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Skíðamót Íslands 2010 verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 26. – 29. mars. Setning mótsins fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, föstudaginn 26. mars kl. 20:30. Nánari upplýsingar á http://www.skidalvik.is/si2...
Lesa fréttina Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Lokað eftir hádegi 6. apríl

Þann 6. apríl lokar leikskólinn klukkan 12:15 vegna starfsmannafundar. Börnin fá hádegismat klukkan 11:30 þennan dag svo að allir fari saddir og sælir heim.
Lesa fréttina Lokað eftir hádegi 6. apríl

Breyting á dagskipulagi

Morgunmaturinn hefur verið frá 8 - 8:45 hingað til og börnin hafa farið í lautir til að leika sér í frjálsum leik þegar þau eru búin að borða. Við höfum ákveðið að hafa morgunmatinn frá 8 - 8:30 og eftir hann fer fram sj...
Lesa fréttina Breyting á dagskipulagi

Tónleikum kennara frestað

Tónleikum kennara Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar, sem fyrirhugaðir voru föstudaginn 26. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna lokatónleika Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, sem fram fara í Langholts...
Lesa fréttina Tónleikum kennara frestað

Svarfdælskur mars 2010

Svarfdælskur mars 2010 hefst föstudaginn 26. mars á heimsmeistaramóti í Brús og lýkur sunnudaginn 28. mars með kirkjuferð um Svarfaðardal. Á laugardeginum verður sérstök hátíðardagskrá í Bergi í tilefni af því að 1100 ár er...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, 2010 verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hug...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hugmyndi...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Breyting á sorphirðu

Vegna árshátíðar Dalvíkurskóla verður sorpið tekið á Dalvík þriðjudaginn 23. mars en ekki miðvikudaginn 24. mars eins og áætlað var. Sorphirða verður með sama sniði og venjulega annars staðar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðu

Áhugaverður fyrirlestur; Reykjavík-Akureyri-Reyðarfjörður

Fyrirlestrar um "Einelti á vinnustöðum, heimilum og skólum og Sjálfsvíg, forvarnir og sorg". (" Bullying in Workplace, Home and School and Suicide Prevention and Grief ") verða haldnir á eftirfarandi stöðum og tímum ...
Lesa fréttina Áhugaverður fyrirlestur; Reykjavík-Akureyri-Reyðarfjörður
Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11 - 14 ára innanhúss fór fram í Reykjavík helgina 13. - 14. mars sl. Nokkrir keppendur frá Dalvík tóku þátt og náðu góðum árangri. Macej Magnús Zymkowiak varð Íslandsmeistari í hástökki 14 ára stráka með stökk upp á 1,68m og langstökki með árangurinn 4,95m. H…
Lesa fréttina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Frábær árangur á Meistaramóti Ski

11 og 12 ára krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig frábærlega á Meistaramótinu sem fór fram á Dalvík helgina 6-7 mars. Í svigi 11ára vann Karl Vernharð Þorleifsson. Í svigi 12 ára Viktoría Katrín Oliversdóttir. Sigurve...
Lesa fréttina Frábær árangur á Meistaramóti Ski