Fréttir og tilkynningar

Magnús Adrian 4 ára

Magnús Adrian 4 ára

Þann 1. september varð Magnús Adrian 4 ára. Hann bjó sér til kórónu og flaggaði í tilefni dagsins. Svo var haldin afmælisveisla fyrir júlí og ágúst börnin. Við óskum Magnúsi Adrían og hinum afmælisbörnunum innilega til haming...
Lesa fréttina Magnús Adrian 4 ára
Elvar Ferdinand 4 ára

Elvar Ferdinand 4 ára

Þann 31. ágúst varð Elvar Ferdinand 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð börnunum ávexti og Flaggaði í tilefni dagsins. Allir sungu svo afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Elvari innilega til hamingju með afmælið.   ...
Lesa fréttina Elvar Ferdinand 4 ára

Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Í tilefni af Degi læsis, í dag, miðvikudaginn 8. september, munu hópar frá leikskólunum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er þróunarverkefni sem allir leikskólar sveitarfélag...
Lesa fréttina Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi

Fimmtudaginn,9.sept. verður þing tónlistarkennara haldið á Akureyri og verður ekkert kennt við tónlistarskóla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi

Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn sunnudaginn 5. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun Sigurður Bergsteinsson minjavörður Norðurlands eystra leiða gesti um hi...
Lesa fréttina Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Um helgina verður réttað víða í Dalvíkurbyggð. Á föstudag er réttað í Syðraholtsrétt og Garðshornsrétt. Á laugardag er réttað í Teigsrétt, Hofsrétt og Hofsársrétt. Á sunnudag er svo réttað úr Sveinstaðarafrétt á Tun...
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Það er óhætt að segja að þeir Stefán Friðgerisson hmf. Hring og Dagur frá Strandarhöfða hafi verið hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fór á Sörlastöðum síðastliðna helgi. En þeir félagarnir gerðu s...
Lesa fréttina Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum
Grafið í forna garða

Grafið í forna garða

Að undanförnu hafa staðið yfir fornleifarannsóknir á fornum görðum í Svarfaðardal og Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka fékk í vor í samstarfi við Elínu Ósk Hreiðarsdóttur fornleifafræðing styrk úr fornleifasjó
Lesa fréttina Grafið í forna garða

Uppeldi til ábyrgðar

Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að innleiða uppeldisstefnu sem unnið verður eftir í stofnunum sveitarfélagsins er vinna með börnum. Uppeldisstefnan er kennd við Diane Gossen sem starfað hefur í Kanada og kallast Uppeldi til ábyrgðar,...
Lesa fréttina Uppeldi til ábyrgðar

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa

Ertu frábær og frjór Leikbær er staðsettur í Árskógi sem er í um 10 km. fjarlægð frá Dalvík og 35 km. frá Akureyri. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð er við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjöl...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa
Aron Ingi 4 ára

Aron Ingi 4 ára

Aron Ingi er 4 ára í dag, í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði og bauð krökkunum uppá ávexti í ávaxtastundinni. Allir sungu svo fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Aroni Inga innilega til hamingju með daginn. &nb...
Lesa fréttina Aron Ingi 4 ára

Haustvaka í Tjarnarkirkju

Haustvaka Kristjönu og Kristjáns í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 2. september kl. 20:30 Húmsöngvar og gangnastemning! Tjarnarbræður koma okkur í gangnastemninguna. Fjölmennið á reiðskjótum ykkar, nóg gras í túninu heima! Hesta...
Lesa fréttina Haustvaka í Tjarnarkirkju