Fréttir og tilkynningar

Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafn Náttúrusetursins telur yfir eitt þúsund bókatitla. Mest eru það fræðibækur um náttúrufræði og sögu Íslands en einnig er að finna þar safn tímarita, fjölda uppsláttarrita og raunar flest annað en skáldsögur. Bókas...
Lesa fréttina Bókasafnið skráð í Gegni
Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Í dag, 18. ágúst, eiga þeir Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs afmæli. Þeir byrjuðu daginn á að gera kórónur, buðu svo upp á ávexti, afmælissöngurinn var sunginn fyrir þá og þeir flögguðu íslenska fánanum. Við ósk...
Lesa fréttina Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs
Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Vakin er athygli á ljósmyndasamkeppninni "Fugl fyrir milljón", sem Brimnes hótel í Ólafsfirði stendur fyrir. Efnt er til samkeppninnar í fyrsta sinn nú í ár, en hún verður endurtekin á næst...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Um sl. helgi fór fram á Hvammstanga Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum. Hringur átti tvo fulltrúa þær Önnu Kristínu Friðriksdóttur og Ellen Ýr Gunnlaugsdóttur. Það er skemmst frá því að segja að þær s...
Lesa fréttina Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum
Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland keppti á Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum aðra helgi ágústmánaðar og var hart barist fram á síðustu grein. Norðuland er sameinað lið UMSE-UFA-UMSS og HSÞ. Hin 15 ára gamla Stefanía Andersen Aradóttir ...
Lesa fréttina Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ

UMSE fór fylktu liði á unglingalandsmót UMFÍ sem fram fór í Borgarnesi um verslunnarmannahelgina. Keppendur UMSE voru samtals 57 og með fylgdarfólki voru u.þ.b. 150-200 manns frá sambandinu á mótinu. Keppendur UMSE voru í frjálsum
Lesa fréttina Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ
Nýr opnunartími

Nýr opnunartími

Leikskólinn opnaði í gær og eru Kátakots börn að týnast hægt og rólega inn aftur. Frá og með 11. ágúst hefur opnunartíma leikskólans verið breytt en hann opnar hér eftir klukkan 7:30 í stað 7:45. Foreldrar eru beðnir um að ha...
Lesa fréttina Nýr opnunartími
Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Um 150.000 matarskammtar á súpukvöldi og Fiskidegi. Flugeldasýning sem verður seint toppuð 20.000 manns á ógleymanlegri afmælisdagskrá Heiðranir. Allir fengu risamálverk að gjöf. Einmuna veðurblíða  Fiskidagurinn mikli styrki...
Lesa fréttina Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Syngjum saman á Hvoli

Syngjum saman á Hvoli Þann 15. ágúst klukkan 13.00 ætla þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster að flytja fyrir okkur sönglög og kveða rímur. Mætum öll og syngjum með. Heitt kaffi á könnunni alla helgina
Lesa fréttina Syngjum saman á Hvoli

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Kaldavatnslaust verður e.h. á morgun 11. ágúst, vegna tenginga á eftirtöldum stöðum, í Reynihólum, Lynghólum og Skógarhólum  frá Böggvisbraut og upp að Reynihólum
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Opin kynning verður á Uppbyggingarstefnunni þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Menningarhúsinu Bergi. Kynningin er ætluð foreldrum og öðrum aðstandendum barna í skólum Dalvíkurbyggðar og áhugasömum. ...
Lesa fréttina Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst

Reiðnámskeið í samvinnu við Hestamannfélagið Hring verður haldið í Hringsholti dagana 10. - 17. ágúst. Námskeiðið er fyrir börn og unglinga á aldrinum 7 - 16 ára. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Syst...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 10.- 17. ágúst