Fréttir og tilkynningar

Veikindi barna

Eftirfarandi upplýsingar er að finna í "almennar upplýsingar" hér á heimasíðunni en okkur langar að minna aðeins á þessi orð: Veikindi barna Ef barn getur ekki mætt einhverra hluta vegna í leikskólann vinsamlegast látið...
Lesa fréttina Veikindi barna
Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Sunddagurinn mikli tókst með ágætum í Sundlaug Dalvíkur á laugardaginn. Veittar voru 34 viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund. Flestir syntu 1000m eða lengra eða 17 manns. Tíu sundmenn fóru 200m sundið. Sjö einstaklingar sy...
Lesa fréttina Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Bæjarstjórnarfundur 21. september

2. fundur bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík, þriðjudaginn 21. september 2010 kl.16:15. Auglýsing
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. september

Námsverið á Dalvík

Í Námsverinu á Dalvík er nú í vetur sem fyrr boðið uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Haustdagskráin er að fara af stað,  þegar er komin áhugaverð dagskrá fyrir haustönn 2010. Upplýsingar um f...
Lesa fréttina Námsverið á Dalvík

Námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Ákveðið hefur verið að halda á Akureyri, tveggja daga námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og aðra þá er áhuga kunna að hafa, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið stendur frá kl. 9-16, dagana 7. og ...
Lesa fréttina Námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Truflanir á heita vatninu í Svarfaðardal í dag

Það verða truflanir á heita vatninu í dag, fimmtudaginn 16. september, frá Húsabakka og fram að Steindyrum vegna viðgerða. Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Truflanir á heita vatninu í Svarfaðardal í dag

Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 18. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10 - 16. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund.  Í sundlauginni verður lei
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30. Vaðlaheiðargöng verða 7,4 k...
Lesa fréttina Gangaganga
Tónar eiga töframál

Tónar eiga töframál

Í dag kom Þura til okkar en hún verður alltaf á föstudögum frá 9:30 - 12:00. Yngri krakkarnir halda sínum hópum en eldri krakkarnir eru í tveimur hópum (sömu og í sundkennslu). Þetta gekk allt saman mjög vel og krakkarnir ljómuðu...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Starfsmannafundur að degi þann 27. september

Eins og fram kemur á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011 er starfsmannafundur frá kl. 12:15 - 16:00 þann 27. september nk. Þennan dag þarf því að sækja börnin í síðasta lagi kl. 12:15.
Lesa fréttina Starfsmannafundur að degi þann 27. september

Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra má...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Þrýstingsfall á á heita vatninu í Svarfaðardal í nótt.

Vegna rafmagnsleysis gæti orðið þrýstingsfall á heita vatninu í Svarfaðardal á tímabilinu kl. 24 - 02 í nótt.
Lesa fréttina Þrýstingsfall á á heita vatninu í Svarfaðardal í nótt.