Fréttir og tilkynningar

Heimsókn á Byggðasafnið

Heimsókn á Byggðasafnið

2006 árgangurinn fór í heimsókn á Byggðasafnið í gær, þar fengu þau góðar móttökur og  nutu sín við að skoða það sem fyrir augum bar. Myndir eru komnar inn í myndasafnið.
Lesa fréttina Heimsókn á Byggðasafnið
Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið á Húsabakka var einn þeirra sjö aðila sem hlutu úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar sem fram fór í Menningarhúsinu Bergi í gær. Styrkinn upp á 200 þúsund krónur hlaut Náttúrusetrið til að halda mál
Lesa fréttina Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

Ungir tónlistarmenn á afrekslínu tónlistarskóla Syddjurs í Danmörku í félagi við félagsmiðstöðvar á Syddjurs svæðinu koma í heimsókn til okkar á föstudaginn, 15. október næstkomandi. Þetta er 35 manna hópur ungmenna sem um...
Lesa fréttina Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

„Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október

Í tilefni þess að nýja Íþróttamiðstöðin hefur opnað blæs Blakfélagið Rimar til Vígslumóts í blaki laugardaginn 16.október. Keppt verður í flokkum kvenna og karla og hefst keppnin kl. 8 um morguninn, áætlað er að mótinu lj
Lesa fréttina „Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október

Þrek og stangastuð í Íþróttamiðstöð

Mánudaginn 18. október hefjast þol og þrektímar hjá Jónu Gunnu og Ásu Fönn fyrir alvöru í ræktinni í Íþróttamiðstöðinni. Jóna Gunna hefur um árabil haldið úti leikfimi og þrektímum, auk þess að kenna í líkamsræktarst
Lesa fréttina Þrek og stangastuð í Íþróttamiðstöð
Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð
Lesa fréttina Þjóðleikur á Norðurlandi

Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Vetrarstarfsemi Yogasetursins í Svarfaðardal er hafin. Opnir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15 - 19:30 Einnig eru í boði einkatímar, byrjendanámskeið, kynningar og námskeið fyrir kvenna-, óvissu- og ýmsa aðra hópa...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá fyrir október 2010 Spá gerð 12. okt. 2010. Nýtt tungl 7. okt. kl. 18:44 í vestri. Upp úr miðjum máðuði mun grána í um það bil viku og vindur úr norð vestri. Fyrsti vetraradagur er 23. október og verður þá norð ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti varð 3. ára þann 6. október. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti. Við ósku...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 3.ára

Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. október síðastliðinn. Tilefnið var fyrirhugaðar kosningar til stjórnlagaþings þann 27. nóvember næstkomandi. Ákveðið var að kosningar fari fram í Dalvíkurskóla ...
Lesa fréttina Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Vígsla íþróttamiðstöðvar

Laugardaginn 2. október síðastliðinn var Íþróttamiðstöðin vígð að viðstöddu fjölmenni. Rúmlega 500 manns tóku þátt í athöfninni en meðal gesta voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra og fleiri
Lesa fréttina Vígsla íþróttamiðstöðvar

Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skoða mjög skemmtilega sýningu grunnskólanema um heimabyggðina í Bergi, en henni lýkur á morgun, 6. október. Vetrarstarfið í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hófst með spen...
Lesa fréttina Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október