Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal

Lokað verður fyrir heita vatnið í Svarfaðardal frá dælustöðinni við Húsabakka að Þverá á morgun, föstudaginn 19. nóvember, frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi.
Lesa fréttina Lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal

Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Kjörskrá Kjörskrá vegna kosninga til Stjórnlagaþings í Dalvíkurbyggð 27. nóvember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 17. nóvember 2010 fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum...
Lesa fréttina Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Tónfundir

8. nóv. var haldinn tónfundur  fyrir fiðlu og píanónemendur,9. nóv. fyrir nokkra gítarnemendur og 15. nóv. fyrir blásturs- og harmóníkkunemendur. Myndir má sjá á :   http://www.dalvik.is/Tonlistarskoli/Myndir/
Lesa fréttina Tónfundir

Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar

9. nóvember var haldin dagur tónlistarinnar í leikskólum í mennirgarhúsinu Bergi.Haustið 2009 hóf Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar samstarfsverkefni með Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ. Verkefnið felst í því að þremur elstu leiks...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar
Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal verður haldinn fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember kl. 15:00 - 18:00. Salka kvennakór tekur nokkur lög á laugardeginum og er með tónleika á sunnudeginum kl. 15:00 í Dalvíkurki...
Lesa fréttina Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal
Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal verður haldinn fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember kl. 15:00 - 18:00. Salka kvennakór tekur nokkur lög á laugardeginum og er með tónleika á sunnudeginum kl. 15:00 í Dalvíkurkir...
Lesa fréttina Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Bæjarstjórnarfundur 16. nóvember

Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. nóvember 2010 kl. 16:15. Dagskrá
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. nóvember
Starfsmannafundur 15. nóvember - leikskólinn lokar 12:15

Starfsmannafundur 15. nóvember - leikskólinn lokar 12:15

Eins og fram kemur á skóladagatali Kátakots þá lokar leikskólinn klukkan 12:15 mánudaginn 15. nóvember.
Lesa fréttina Starfsmannafundur 15. nóvember - leikskólinn lokar 12:15
Hannes Ingi 4 ára

Hannes Ingi 4 ára

Hannes Ingi er 4 ára í dag, að því tilefni bjó hann sér til kórónu og flaggaði. Við óskum Hannesi innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Hannes Ingi 4 ára

Aðventa og jól - viðburðir

Undirbúningur og gerð viðburðadagatals jóla og aðventu 2010 í Dalvíkurbyggð stendur yfir. Kallað er eftir öllum upplýsingum sem ættu að koma fram í viðburðadagatalinu frá aðilum sem standa að og skipule...
Lesa fréttina Aðventa og jól - viðburðir
Futsal leikur

Futsal leikur

Í gær lék Dalvík/Reynir sinn fyrsta leik í E-riðli Futsal innimóts KSÍ en þeir leika í riðli með Draupni frá Akureyri og Tindastóli frá Sauðárkróki. Futsal er innanhússknattspyrna sem leikin er með svolítið öðruvísi reglu...
Lesa fréttina Futsal leikur

Skotveiðimenn athugið

Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. Sjá ...
Lesa fréttina Skotveiðimenn athugið