Fréttir og tilkynningar

Fjallahringur í smíðum

Fjallahringur í smíðum

Nýja margmiðlunaratriðið „Hægt, hægt“ er þessa dagana að líta dagsins ljós á smíðaverkstæði Listaháskólans í Reykjavík þar sem Egill Ingibergsson margmiðlunarhönnuður atriðisins er kennari. Hekla Björt Helgadó...
Lesa fréttina Fjallahringur í smíðum

Álagning fasteignagjalda 2013

Íbúar og aðrir greiðendur fasteignagjalda í Dalvíkurbyggð vinsamlegast athugið. Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2013 verða ekki sendir út í pósti. Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á island.is...
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2013
Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Böggvisstaðafjall býður uppá frábærar aðstæður til skíðaiðkunar í dag. Sólin skín, frost og skíðafærið eins og best verður á kosið. Fjallið verður opið í dag föstudag og alla helgina og íbúar og gestir hvattir til að...
Lesa fréttina Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli
Söguskjóðurnar

Söguskjóðurnar

Foreldraverkefnið Söguskjóður fór af stað síðasta fimmtudag í Krílakoti. Þrettán foreldrar, bæði frá Kátakoti og Krílakoti eru skráðir til leiks og er það mikið gleðiefni. Foreldrarnir byrjuðu að vinna saman í l...
Lesa fréttina Söguskjóðurnar
Pabbakaffi á bóndadaginn

Pabbakaffi á bóndadaginn

Í tilefni bóndadagsins þann 25. janúar buðu börnin pöbbum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu pabbana sína tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim sem droppuðu við í kaff...
Lesa fréttina Pabbakaffi á bóndadaginn

Klifurveggurinn í Víkurröst

Nú er öll starfsemi í kringum klifurvegginn í Víkurröst komin á fullt. Opnunartímar klifurveggs í Víkurröst eru sem hér segir: Mánudagur      14:00 – 15:00 (5. - 7. bekkur)      ...
Lesa fréttina Klifurveggurinn í Víkurröst

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn Dalbæ hefur nú birt veðurspá sína fyrir febrúar 2013. Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ miðvikudaginn 30. janúar 2013 í þeim tilgangi að spá fyrir um veðurfar í febrúar þessa árs. Klúbbfélögum þ...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ
Unnur Marý 5 ára

Unnur Marý 5 ára

Í dag, 30. janúar, varð Unnur Marý 5 ára gömul. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Hún bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og börn og kennarar sungu afmælissönginn fyr...
Lesa fréttina Unnur Marý 5 ára

Breytingar hjá Strætó á Leið 78 milli Akureyrar og Siglufjarðar

Sú breyting hefur orðið á Leið 78, sem ekur á milli Akureyrar og Siglufjarðar, að nú fer bíllinn frá Akureyri kl. 16:30 en ekki 15:30 eins og áður var. Við þetta hliðrast síðari ferðir dagsins til um 20 mín. Eftir sem áður er...
Lesa fréttina Breytingar hjá Strætó á Leið 78 milli Akureyrar og Siglufjarðar

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu. Umsóknarfrestur er til 30. janúar Hæfniskröfur: - Þroskaþjáfamenntun eða önnur uppeldismenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og g...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Viðskiptavinir Hitaveitu Dalvíkur á Hauganesi athugið

Mistök urðu við gerð reikninga til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur á Hauganesi. Unnið er að lagfæringum þannig að útgefnir reikningar verða bakfærðir og nýir reikningar gerðir í staðinn. Beðist er velvirðingar á þeim óþ...
Lesa fréttina Viðskiptavinir Hitaveitu Dalvíkur á Hauganesi athugið
Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi verður haldið í Menningar- og listasmiðjunni fimmtudagskvöldið 24. janúar næstkomandi. Það verður fullt af handavinnubókum og blöðum sem hægt verður að skoða. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er mánudaga...
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni