Fréttir og tilkynningar

Velferðarsjóður ungmenna

Í undirbúningi er að koma á fót velferðarsjóði sem hefur það að markmiði að styðja við börn og ungmenni á aldrinum 6 – 18 ára með lögheimili í Dalvíkurbyggð sem vegna fjárhagslegrar stöðu hafa takmarkaðan aðgang a...
Lesa fréttina Velferðarsjóður ungmenna
Skólabúðir

Skólabúðir

Fjörutíu 7. bekkingar úr Grunnskóla Dalvíkur, Grenivíkurskóla og Valsárskóla á Svalbarðseyri dvöldu á Húsabakka síðustu viku febrúar við nám og leiki. Dagskráin var fjölbreytt að vanda. M.a. fengu krakkarnir leiðsögn um &bd...
Lesa fréttina Skólabúðir
Sigurpáll Steinar 5 ára

Sigurpáll Steinar 5 ára

Í dag, 11. mars, varð Sigurpáll Steinar 5 ára. Hann var búinn að búa sér til glæsilega kórónu sem hann bar í dag. Hann flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávextina eftir hádegismatinn. Í tónlistinni eftir hádegi sungu He...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 5 ára

Foreldrar barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2013

Kæru foreldrar Í Dalvíkurbyggð starfa tveir grunnskólar Árskógarskóli (1. – 7. bekkur) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Frá og með skólabyrjun haustið 2013 verður skólaakstur í boði frá Dalvík og í Árskóg fyri...
Lesa fréttina Foreldrar barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2013

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis

Þann 28. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis. Alls sóttu sex um stöðuna en tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru: Björn Gunnlaugsson Ír...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla vegna námsleyfis
Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)

Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)

Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið) (Svarfdælingar II bindi bl. 447) Þurrabúðin Nýibær á Böggvisstaðasandi virðist vera reist árið 1884 og var torfbær. Árið 1887 flyst Jón Stefánsson þangað og 1899 reisti hann timburhús mik...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Nýibær, Flæðavegur 4 (Jónshúsið)
Nýasta nýtt í Comenius

Nýasta nýtt í Comenius

Verkefnið sem nemendur eru nú að leggja lokahönd á er sögupoki.  Hvert land velur sögu til að vinna með og útbýr nemendabók og persónur úr sögunni sem settar er í pokann. Við völdum að vinna með Ástasögu úr fjöllum. Po...
Lesa fréttina Nýasta nýtt í Comenius

Stærstur, frægastur, flottastur - hádegisfyrirlestur 7. mars

Bókasafnið stendur fyrir hádegisfyrirlestri fimmtudaginn 7. mars og er það athafnamaðurinn Júlíus Júlíusson sem flytur fyrirlesturinn, Stærstur, frægastur, flottastur? Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samf
Lesa fréttina Stærstur, frægastur, flottastur - hádegisfyrirlestur 7. mars

Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf

Þriðjudaginn 5. mars mun NPA miðstöðin halda fræðslufund um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, aðstoðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga og bæjarstjórnarfólk. Mun hún...
Lesa fréttina Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf
Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík

Grundargata 15, Dalvík (Íshúsið, seinna Ungmennafélagshús, því næst íbúðarhús Péturs Baldvinssonar, seinna nefnt Frón, þá í eign Þorvaldar Baldvinssonar, nú Grundargata 15.) Frón, Grundargata 15 á Dalvík, var byggt 1896 og t...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Frón, talið elsta húsið á Dalvík
Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Er uppbygging menningarmála á réttri leið? Er Berg menningarhús að stefna í rétta átt? Er kórastarf að líða undir lok eða er það rétt að byrja? Eru áherslur í tónlistarlífi réttar? Viljum við hafa Byggðasafn, Náttúrusetu...
Lesa fréttina Fjölmenni á málþingi um menningarstefnu

Bingó bingó!

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með bingó á Rimum laugardaginn 2. mars kl. 14:00.  Góðir vinningar í boði af ýmsum stærðum og gerðum. Allir hjartanlega velkomnir. Spjaldið kostar 750 kr. Athugið, ekki er posi á ...
Lesa fréttina Bingó bingó!