Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar afgreiddi hinn 20. nóvember sl. fjárhagsáætlun 2013 – 2016 í samræmi við ný sveitarstjórnarlög. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2013 eru þær að samstæðan (A og B hluti) skilar afgangi up...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð ákvað í lok ágúst að gerð yrði úttekt á skipulagi og starfsemi umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar með það fyrir augum að auka skilvirkni sviðsins, en umhverfis- og tæknisvið fer með fjölbreytt verkefni s.s....
Lesa fréttina Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar
Heiðrún Elísa 4 ára

Heiðrún Elísa 4 ára

Á morgun, 24. nóvember, verður Heiðrún Elísa 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Hún bauð líka upp á ávexti í ávaxtastundinni og dró íslenska fá...
Lesa fréttina Heiðrún Elísa 4 ára
Jóhanna Fönn 4 ára

Jóhanna Fönn 4 ára

Í dag, 23. nóvember, er Jóhanna Fönn 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Hún bauð líka upp á ávexti í ávaxtastundinni og dró íslenska fánann að húni ...
Lesa fréttina Jóhanna Fönn 4 ára
Björn Emil 5 ára

Björn Emil 5 ára

  Á morgun laugardaginn 24. nóvember verður hann Björn Emil 5 ára  Af þvi tilefni bjó hann sér til glæsilega bílakórónu Síðan fór hann út og flaggaði í tilefni þessa merka áfanga ásamt þremur öðrum afm
Lesa fréttina Björn Emil 5 ára
Guðrún Erla 5 ára

Guðrún Erla 5 ára

    Sunnudaginn 25. nóvember verður hún Guðrún Erla 5 ára Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega afmæliskórónu sem príddi alla fjölskyldumeðlimi sinnar fjölskyldu  Þá var hún einnig dagatalstjóri dagsi...
Lesa fréttina Guðrún Erla 5 ára

Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Á morgun, föstudaginn 23. nóvember, er menningarfulltrúi Eyþings, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, með viðveru í Bergi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum Menningarráðs Eyþings fyrir árið 2013. Sjá ...
Lesa fréttina Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Vinna nemenda í Comenius

Eitt af verkefnum okkar í Comenius var að velja tuskudýr til að ferðast á milli landanna. Við völdum okkur tröllkarl sem fékk nafnið Ýmir.  Nokkrar stúlkur í 5. bekk prjónuðu á hann peysu svo honum yrði ekki kalt
Lesa fréttina Vinna nemenda í Comenius

Upplýsingasíða um Comeniusarverkefnið

Sett hefur verið upp upplýsingasíða fyrir Comeniusarverkefnið sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í. Verkefnið er samstarfsverkefni 7 landa, Þýskalands, Belgíu, Írlands, Sloveníu, Ítalíu, Finnlands og Íslands. Mjög mismu...
Lesa fréttina Upplýsingasíða um Comeniusarverkefnið

Markaður í Mímisbrunni um helgina

Markaður verður í Mímisbrunni sunnudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 13:00. Seldar verða gómsætar kökur og fjölbreyttir munir sem eru tilvaldir í jólapakkana. Félag aldraðra selur vöfflukaffi á staðnum.
Lesa fréttina Markaður í Mímisbrunni um helgina

Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi

Vegna viðgerða var kalda vatnið tekið af Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi og verður því kaldavatnslaust þar fram eftir degi.
Lesa fréttina Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi
Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Miklum snjó hefur kyngt niður víða um land síðustu vikur og hafa íbúar Dalvíkurbyggðar ekki farið varhluta af því. Ekki hefur komið svo mikill snjór í sveitarfélaginu í nokkur ár og er óhætt að segja að íbúar séu að ver
Lesa fréttina Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð