Fréttir og tilkynningar

Markaðsstofa Norðurlands boðar til svæðissúpufund um ferðamál á Norðurlandi í næstu viku

Fyrsti fundurinn verður haldinn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík mánudaginn 15 október fyrir Eyjafjarðarsvæðið. Annar fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Pottinum á Blönduósi þriðjudaginn 16 október fyrir Skagafjörð og...
Lesa fréttina Markaðsstofa Norðurlands boðar til svæðissúpufund um ferðamál á Norðurlandi í næstu viku

Opnunartími laugardaginn 13. Október

Lokað verður kl. 16:00 í Íþróttamiðstöðinni laugardaginn 13. október vegna árshátíð Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Opnunartími laugardaginn 13. Október

Bæjarstjórnarfundur 11. október 2012

239.fundur 26. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík fimmtudaginn 11. október 2012 kl. 11:30. Dagskrá: Almenn mál 1. 201205069 - Íbúakönnun vegna deiliskipulags að Upsum 20. októb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 11. október 2012

Kjörskrá

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengt, 20. október 2012, liggur frammi almenningi til sýnis frá 10. október n.k. fram á kjördag í...
Lesa fréttina Kjörskrá

Lokað fyrir kalda vatnið í Skógarhólum

Í dag, 9. október, verður lokað fyrir kalda vatnið í Skógarhólum. Lokað verður frá klukkan 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Skógarhólum

Lokað fyrir kalda vatnið í Skógarhólum

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Skógarhólum í dag (9. október) frá kl. 13:00 og fram eftir degi, vegna viðgerða.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Skógarhólum

Styrkir til nýsköpunar og þróunar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Styrkir verða veittir til skilgreindra verkefna sem líkleg eru til að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs á Eyjafjarðarsvæðinu. Styrkhæf verkefni eru rannsókn...
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar og þróunar
Ísar Hjalti 5 ára

Ísar Hjalti 5 ára

Ísar Hjalti verður 5 ára þann 6. október. Hann ætlaði að vera í fríi í dag en kom í leikskólann til að bjóða upp á ávextina í ávaxtastundinni og flagga íslenska fánanum. Hann bjó sér líka til fína kórónu og við sungum...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 5 ára
Hafsteinn Thor 4 ára

Hafsteinn Thor 4 ára

Þann 29. september varð Hafsteinn Thor 4 ára. Hann bjó sér til fína kórónu og við sungum afmælissönginn fyrir hann. Síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þitt e...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor 4 ára

Deiliskipulag við Upsi; íbúakosning 20. október

Á 238. fundi Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar, þann 18. september 2012, var eftirfarandi tillaga bæjarráðs samþykkt: 1. Bæjarráð samþykkir að íbúakosning, skv. 108. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, vegna deiliskipulags að Ups...
Lesa fréttina Deiliskipulag við Upsi; íbúakosning 20. október
Comeniusarferð til Írlands

Comeniusarferð til Írlands

Gísli og Sigga eru nýkomin af Comeniusarfundi sem haldinn var á Írlandi. Á fundinum hittust allir leiðtogar verkefnisins frá skólunum átta sem taka þátt og skipulögðu vinnu vetrarins. Í för með Gísla og Siggu var tröllstrákurinn...
Lesa fréttina Comeniusarferð til Írlands
Menningar og listasmiðjan að hefja vetrarstarf sitt

Menningar og listasmiðjan að hefja vetrarstarf sitt

Nú er starfsemi að hefjast að nýju í Menningar og listasmiðjunni eftir sumarfrí. Opið verður öll þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 19:00-22:00 og síðan annan miðvikudag í hverjum mánuði kl. 13:00-15:30 (s.s. 10.o...
Lesa fréttina Menningar og listasmiðjan að hefja vetrarstarf sitt