Fréttir og tilkynningar

Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags  Dalvíkur

Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur

Í gær, þriðjudaginn 30. október, var undirritaður samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvikur. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi rekstur skíðasvæðis Dalvíkur og starfsemi Skíðafélags Dalvíkur. Sa...
Lesa fréttina Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur

Jarðskjálftar út af Norðurlandi

Almennur fundur á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra verður í Fjallabyggð miðvikudaginn 31.10.2012 klukkan 17:00 í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði og í Menningarhúsinu Bergi, Dalvíkurbyggð, sama dag kl. 20:00...
Lesa fréttina Jarðskjálftar út af Norðurlandi

Nám í fisktækni - athugið breytta tímasetningu

Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum sjávarútvegi? Sú þekking og færni sem þú hefur öðlast t.d. í starfi, námi, frístundum eða félagss...
Lesa fréttina Nám í fisktækni - athugið breytta tímasetningu

Bæjarstjórnarfundur 30.október 2012

 DALVÍKURBYGGÐ 240.fundur 27. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 30. október 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1209011F - Bæjarráð...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 30.október 2012

Bókun bæjarráðs vegna niðurstöðu íbúakönnunar

Á fundi sínum 25. okt. sl. bókaði bæjarráð eftirfarandi í tilefni af niðurstöðum íbúakönnunar 20. okt. sl. um frístundabyggð á deiliskipulagi í landi Upsa. 1368 voru á kjörskrá og greiddu 675 atkvæði eða um 49% íbúa 18 á...
Lesa fréttina Bókun bæjarráðs vegna niðurstöðu íbúakönnunar
Vetrarleyfi

Vetrarleyfi

Dagana 29. - 30. október er vetrarleyfi í Tónlistarskólanum. Er því engin starfsemi þá daga. Með tónlistarkveðjum, starfsfólk.
Lesa fréttina Vetrarleyfi
Hákon Daði 5 ára

Hákon Daði 5 ára

Í gær varð hann Hákon Daði 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu og var dagatalsstjóri dagsins þar sem reiknað var með að hann væri alveg með á hreinu hvaða dagur væri, enda búinn að telja nið...
Lesa fréttina Hákon Daði 5 ára

Haustmót blakfélagsins Rima

Góð þátttaka var á haustmóti blakfélagsins Rima um síðustu helgi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og hefur þátttaka aldrei verið jafn mikil eða 6 karlalið og 19 kvennalið sem spiluðu í þremur deildum. Fyrstu lei...
Lesa fréttina Haustmót blakfélagsins Rima
Foreldravika

Foreldravika

Dagana 4. - 9. nóvember verður haldin foreldravika í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Þá daga hvetjum við alla foreldra/forráðamenn til þess að koma með börnunum í Tónlistarskólann og fylgjast með því hvað fer þar fram....
Lesa fréttina Foreldravika
Útikennsla hjá Mánabörnum

Útikennsla hjá Mánabörnum

Í gær mánudaginn 22. október var útikennsla hjá okkur á Mánakoti. Við nýttum kennslu dagsins í að fræða börnin um frost og fjölbreytileika þess. Við röltum að láginni (tjörninni við Byggðasafnið) þar sem tjörnin va...
Lesa fréttina Útikennsla hjá Mánabörnum

Niðurstaða íbúakosninga í Dalvíkurbyggð

Samhliða kosningum í Dalvíkurbyggð um tillögur stjórnlagaráðs var gerð könnun á viðhorfi íbúa til frístundabyggðar í landi Upsa við Dalvík, en deiliskipulag vegna frístundabyggðar þar var samþykkt sl. vor. 1366 voru á kjö...
Lesa fréttina Niðurstaða íbúakosninga í Dalvíkurbyggð
Örn 5 ára

Örn 5 ára

Í dag, 18 október er Örn 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Þá flaggaði hann íslenska fánanum í tilefni dagsins og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn fyr...
Lesa fréttina Örn 5 ára