Fréttir og tilkynningar

Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt

Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt

Arna, Hrafn, Svala, Örn, Erla, Haukur, Svana, Ari, Valur, Svanur, Már, Ernir, Lóa, Gaukur, Orri, Ugla, Þröstur og fleiri sem eru svo heppnir að bera fuglanöfn fá núna um helgina sérstakan afslátt á sýninguna Friðland fuglanna á Hús...
Lesa fréttina Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt

Séð hef ég skrautleg suðræn blóm - BERGMÁL

Séð hef ég skrautleg suðræn blóm eru næstu tónleikar í tónleikaröðinni BERGMÁL. Tónleikarnir eru í kvöld, miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 20:00. Miðaverð er kr. 2.000 - frítt er fyrir 25 ára og yngri. Ljóðasöngur og þjóðle...
Lesa fréttina Séð hef ég skrautleg suðræn blóm - BERGMÁL

Þrýstingstfall á heitavatninu á Dalvík eftir hádegi 9. ágúst

Vegna þess að skipt verður um mæli hjá hitaveitunni upp á Hamri á morgun, fimmtudaginn 9.ágúst, verður þrýstingsfall á heitavatninu á Dalvík. Ekki verður heitavatnslaust en búast má við þrýstingsfalli eftir hádegið og fram e...
Lesa fréttina Þrýstingstfall á heitavatninu á Dalvík eftir hádegi 9. ágúst

Reiðnámskeið 13.-20. ágúst

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður í Hringsholti 13. - 20. ágúst. Verð kr. 14.900. Systkinaafsláttur. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679, 616-9629 og 861-9631 Æs...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 13.-20. ágúst

Gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku

Á morgun kl. 10:00 verður gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku en henni stjórnar Kristján Hjartarson. Gengið er upp frá minnismerkinum um Duggu - Eyvind, sem stendur utan (norðan) við Dalvík,  og eiga göngumenn að m...
Lesa fréttina Gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku

Söngvaka í Tjarnarkirkju

Þjóðlög,dægurperlur og blugrasstónar í Tjarnarkirkju mánudaginn 6.ágúst kl.20.30. Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson verða með söngvöku í aðdraganda fiskidagsins mikla. Gestasöngkona verður Ösp Eldjárn úr hljó...
Lesa fréttina Söngvaka í Tjarnarkirkju

Vináttukeðjan 2012

Senn líður að Vináttukeðjunni árlegu, en hún hefst föstudaginn 10. ágúst kl. 18:00. Eins og áður hefur verið munu leikskólabörn í Dalvíkurbyggð syngja lög í byrjun Vináttukeðjunnar. Það er í höndum ykkar foreldaranna að ...
Lesa fréttina Vináttukeðjan 2012

Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli

Eftirtaldir sóttu um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðisins í Böggvisstaðafjalli: Ásmundur Einarsson  Fjallabyggð Einar Hjörleifsson  Dal...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli

Brother Grass með þátttökutónleika

Alþýðuhljómsveitin Brother Grass mun í samvinnu við Samfélagssjóð Landsvirkjunar, Barnamenningarsjóð og ferðaþjónustunnar "Á Vegamótum" bjóða yngri íbúum Dalvíkurbyggðar og nágrennis á þátttökutónleika í gar
Lesa fréttina Brother Grass með þátttökutónleika

Fimleikahringurinn mætir á Dalvík - Evrópumeistarar í hópfimleikum

Miðvikudaginn 1.ágúst nk. munu Evrópumeistarar í hópfimleikum vera á ferðinni á Dalvík líkt og í fyrra. Stelpurnar koma úr Gerplu og verða með sýningu og í framhaldinu verða þær með námskeið sem allir mega taka þátt í. Ko...
Lesa fréttina Fimleikahringurinn mætir á Dalvík - Evrópumeistarar í hópfimleikum

Ráðningar við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð

Þann 2.júlí síðastliinn rann út umsóknarfrestur um auglýst störf við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð. Alls bárust 12 umsóknir um stöðurnar. Nýráðin yfirþroskaþjálfi við Skammtímavistunin...
Lesa fréttina Ráðningar við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð

Heitavatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi vegna nýtenginga

Þann 19. júlí frá klukkan 13:00 og fram eftir degi, verður heitavatnslaust í Goðabraut, norðan Stórhólsvegar og í Stórhólsvegi.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi vegna nýtenginga