Fréttir og tilkynningar

Comeniusarverkefnið

Comeniusarverkefnið

Nú á haustdögum hóf Dalvíkurskóli þátttöku í Comeniusarverkefni ásamt 7 öðrum skólum í 6 löndum, Írlandi, Finnlandi, Belgíu, Þýskalandi, Slóveníu og Ítalíu. Verkefnið kallast NIFE-Natural Ideas For Europe og er líkt og na...
Lesa fréttina Comeniusarverkefnið

Nýir starfsmenn í skólum Dalvíkurbyggðar

Skólastarf í Dalvíkurbyggð fer vel af stað. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í skólamálum í sveitarfélaginu á árinu með tilheyrandi starfsmannabreytingum. Nýr skóli, á gömlum merg, var settur í Árskógi þann 7. sept sl. e...
Lesa fréttina Nýir starfsmenn í skólum Dalvíkurbyggðar

Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september

Sunddagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur  í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 22. september næstkomandi en hann er haldinn hátíðlegur víða um land.  Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10:00 - 18:00 og verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september
Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Fimmtudaginn 20. september verða kennarar staddir á kennaraþingi. Verður því engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra
Tanya Rós 4 ára

Tanya Rós 4 ára

Í dag, 17. september, er Tanya Rós 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega prinsessukórónu og flaggaði íslenska fánanum. Svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hana. Við óskum Tanyu Rós og fjölskyldu hennar innilega til h...
Lesa fréttina Tanya Rós 4 ára

Bæjarstjórnarfundur 18. september 2012

 DALVÍKURBYGGÐ 238.fundur 25. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 18. september 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1209001F - Bæjarráð...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. september 2012
Óskar Valdimar 4 ára

Óskar Valdimar 4 ára

Á sunnudaginn, 16. september, verður Óskar Valdimar 4 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega Spiderman kórónu og bauð upp á ávexti ásamt Jens Adrian sem verður 4 ára á morgun. Þeir flögguðu líka íslenska fánanum sa...
Lesa fréttina Óskar Valdimar 4 ára
Jens Adrian 4 ára

Jens Adrian 4 ára

Á morgun, 15. september, verður Jens Adrian 4 ára. Af því tilefni bjó hann til glæsilega bílakórónu, bauð upp á ávexti ásamt Óskari Valdimar sem verður 4 ára á sunnudaginn. Þeir flögguðu líka íslenska fánanum saman og svo ...
Lesa fréttina Jens Adrian 4 ára

Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Það verða smá breytingar á dagskrá barnamenningarhátíðarinn en tíminn frá Dansstúdíó Point sem átti að vera í dag kl. 17:00-18:00 fyrir 7. -10. bekk í Íþróttahúsinu verður á morgun kl. 12:00 í Félagsmiðstöðinni.
Lesa fréttina Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Uppbygging á innanhúsklifuraðstöðu í Víkurröst á Dalvík hófst í vor og hefur gengið vonum framar í sumar. Stofnaður var félagsskapur um verkefnið sem fengið hefur nafnið Grjótglímufélagið og sér það um alla fjármögnun o...
Lesa fréttina Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Nú er Barnamenningarhátíðin farin að rúlla af stað. Í gær var hljómsveitarsmiðja hjá Ármanni í Tónlistarskólanum og fullt af krökkum sem komu þangað til að prófa að spila á hljóðfæri. Hérna eru tvö skemmtileg myndbönd ...
Lesa fréttina Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

Við erum þrjú sem komum frá Spáni, Mexikó og Þýskalandi. Við búum og vinnum á Húsabakka og viljum bjóða ykkur til að læra spænsku og þýsku. Við ætlum að byrja 18. september með þýsku og 20. september með spænsku. N...
Lesa fréttina Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka