Fréttir og tilkynningar

Rotþróarhreinsun 2012

Rotþróahreinsun 2012 Dagana 18.-23. júlí verður holræsabíl frá Hreinsitækni ehf. við tæmingu á rotþróm í sveitarfélaginu. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að koma á svæðisbundinni tæmingu þannig að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ára fresti. Í ár er ætlunin að hreinsa rotþrær í vestanverðu…
Lesa fréttina Rotþróarhreinsun 2012
Leikbær kveður

Leikbær kveður

Dagvistin Árskógi var stofnuð 19. september 1985 og fékk síðar heitið Leikskólinn Leikbær. Í dag 13. júlí lýkur merkilegri sögu leikskólans þegar honum verður lokað. Leikskólinn var upphaflega stofnaður í tilraunaskyni en óv...
Lesa fréttina Leikbær kveður
Ísadóra 4 ára - 15. júlí 2012

Ísadóra 4 ára - 15. júlí 2012

Við héldum upp á afmæli Ísadóru í dag en hún verður 4 ára á sunnudaginn 15. júlí. Í tilefni dagsins færðum við Ísadóru kórónu, hún skar ávaxti og bauð í ávaxtastund og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þ...
Lesa fréttina Ísadóra 4 ára - 15. júlí 2012

Marel opnar þjónustuskrifstofu á Dalvík

Marel opnaði þjónustuskrifstofu á Dalvík föstudaginn 29. júní síðastliðinn, skrifstofan opnaði sama dag og 20 ára skráningarafmælis Marel í Kauphöll Íslands var fagnað. Skrifstofan er á þriðju hæð í ,,kaupfélagshúsinu&qu...
Lesa fréttina Marel opnar þjónustuskrifstofu á Dalvík

Sumarfrí

Við erum í sumarfríi frá 16. júlí til 15. ágúst. Við mætum aftur fimmtudaginn 16. ágúst. Hafið það gott í sumarfríinu :) Kær kveðja, Kennarar Kátakots
Lesa fréttina Sumarfrí

Sumarfrí

Við erum í sumarfríi frá 16. ágúst til 15. júlí. Við mætum aftur fimmtudaginn 16. ágúst. Hafið það gott í sumarfríinu :) Kær kveðja, Kennarar Kátakots
Lesa fréttina Sumarfrí
Skógarferð

Skógarferð

Í dag skelltum við okkur í gönguferð upp í skógarreit í þessu líka dásamlega veðri. Við könnuðum umhverfið, lékum okkur og borðuðum hádegismatinn þar. Við fengum grillaðar pylsur og Svala með. Yndislegur dagur í alla...
Lesa fréttina Skógarferð
Gjafir frá foreldrafélaginu

Gjafir frá foreldrafélaginu

Nú erum við heldur betur heppin. Stjórn foreldrafélagsins kom með gjafir til okkar fyrir hönd allra foreldra Kátakotsbarna. Við fengum lítið trampólín sem við getum hoppað á innandyra, stækkunargler, kíkja og smásjá. Þett...
Lesa fréttina Gjafir frá foreldrafélaginu

Sumartónlist á Hvoli 14.júlí

Sumartónlist hljómar á Hvoli laugardaginn 14.júlí næstkomandi kl. 14:00. Hjónin Lára Sóley Jóhannsdótti og Hjalti Jónsson flytja og syngja fallega sumartónlist við fiðlu og gítarundirleik. Aðgangseyrir. www.dalvik.is/byggdasafn
Lesa fréttina Sumartónlist á Hvoli 14.júlí
Gönguferðir í júlí 2012

Gönguferðir í júlí 2012

Veðrið hefur leikið við okkur á Leikbæ í allt sumar, við höfum notið þess að vera úti, bæði á leikskólalóð og utan hennar. Tvær lengri gönguferðir hafa verið farnar með allan barnahópinn í júlí, annars vegar í fj...
Lesa fréttina Gönguferðir í júlí 2012

Kaldvatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi 12. júlí

Vegna nýtengingar verður kaldavatnslaust í hluta Goðabrautar frá Stórhólsvegi og norður úr, að Stórhólsvegi meðtöldum, á morgun 12. júlí.
Lesa fréttina Kaldvatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi 12. júlí

Fiskidagurinn mikli 2012 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum ...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2012 - útimarkaður