Bæjarstjórnarfundur 30.október 2012

 DALVÍKURBYGGÐ


240.fundur
27. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 30. október 2012 kl. 16:15.



Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1209011F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 636
2. 1210001F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 637
3. 1210004F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 638
4. 1210007F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 639
5. 1210012F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 640
6. 1210015F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 641
7. 1209006F - Atvinnumálanefnd - 28
8. 1209002F - Félagsmálaráð - 162
9. 1209010F - Félagsmálaráð - 163
10. 1210006F - Félagsmálaráð - 164
11. 1209012F - Fræðsluráð - 167
12. 1209007F - Hafnarstjórn - 35
13. 1209013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 39
14. 1209009F - Landbúnaðarráð - 76
15. 1210009F - Landbúnaðarráð - 77
16. 1208004F - Umhverfisráð - 230
17. 1210008F - Umhverfisráð - 231


18. 201209080 - Gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur 2013.

19. 201209079 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2013. Fyrri umræða.

20. 201202026 - Samþykkt um búfjárhald. Fyrri umræða.

21. 201202028 - Samþykkt um hundahald í Dalvíkurbyggð. Fyrri umræða.

22. 201202028 - Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð. Fyrri umræða.

23. 1210059 - Fjárhagsáætlun 2012; tillaga að viðauka.

24. 201204042 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013-2016. Fyrri umræða.

25. 1210005F - Bæjarstjórn - 239, frá 11. október 2012; til upplýsingar.