Fréttir og tilkynningar

Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni

Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni

Íþróttatími þessa vikuna hjá börnunum fór fram í golf-, og klifuraðstöðunni í Víkurröst. Þar tóku Helena og Heiðar Davíð íþróttakennarar á móti spenntum börnunum Börnin fengu kynningu bæði á golfi og klifri og í fram...
Lesa fréttina Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni
Bergvin Daði 6 ára

Bergvin Daði 6 ára

Þann 26. janúar síðastliðinn varð hann Bergvin Daði 6 ára. Þar sem Bergvin var í frí kringum afmælið sitt og veikindi búin að vera að hrjá hann síðustu viku þá héldum við upp á afmælið hans í gær. Af því tilefni bjó ...
Lesa fréttina Bergvin Daði 6 ára

Fræðsluerindi - Berjarunnar og rósir

Fræðsluerindi   Berjarunnar og rósir   Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð efna til fræðsluerindis í Tjarnarborg Ólafsfirði þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30.   Kr...
Lesa fréttina Fræðsluerindi - Berjarunnar og rósir

Íþróttafélög Dalvíkurbyggðar

Endilega kíkið inná þessa frábæru síðu : www.dalviksport.is
Lesa fréttina Íþróttafélög Dalvíkurbyggðar

Niðurgreiðsla á strætókorti fyrir nemendur

Á síðasta fundi fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar var samþykkt að mánaðarkort, þriggja mánaðakort og níu mánaðakort hjá strætó á milli Akureyrar og Dalvíkur verði greidd niður um 30% fyrir nemendur 18 ára og eldri. Niðurgrei
Lesa fréttina Niðurgreiðsla á strætókorti fyrir nemendur

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 6. febrúar. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leiksk...
Lesa fréttina Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Jarðskjálftar fyrir Norðurlandi - hádegisfyrirlestur í Bergi

Næsti hádegisfyrirlestur á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar verður  í Bergi þann 7. febrúar. Þá mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fræða okkur um: Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi. Fyrirlesturinn hefst ...
Lesa fréttina Jarðskjálftar fyrir Norðurlandi - hádegisfyrirlestur í Bergi
Fjallahringur í smíðum

Fjallahringur í smíðum

Nýja margmiðlunaratriðið „Hægt, hægt“ er þessa dagana að líta dagsins ljós á smíðaverkstæði Listaháskólans í Reykjavík þar sem Egill Ingibergsson margmiðlunarhönnuður atriðisins er kennari. Hekla Björt Helgadó...
Lesa fréttina Fjallahringur í smíðum

Álagning fasteignagjalda 2013

Íbúar og aðrir greiðendur fasteignagjalda í Dalvíkurbyggð vinsamlegast athugið. Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2013 verða ekki sendir út í pósti. Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á island.is...
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2013
Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli

Böggvisstaðafjall býður uppá frábærar aðstæður til skíðaiðkunar í dag. Sólin skín, frost og skíðafærið eins og best verður á kosið. Fjallið verður opið í dag föstudag og alla helgina og íbúar og gestir hvattir til að...
Lesa fréttina Frábærar aðstæður í Böggvisstaðafjalli
Söguskjóðurnar

Söguskjóðurnar

Foreldraverkefnið Söguskjóður fór af stað síðasta fimmtudag í Krílakoti. Þrettán foreldrar, bæði frá Kátakoti og Krílakoti eru skráðir til leiks og er það mikið gleðiefni. Foreldrarnir byrjuðu að vinna saman í l...
Lesa fréttina Söguskjóðurnar
Pabbakaffi á bóndadaginn

Pabbakaffi á bóndadaginn

Í tilefni bóndadagsins þann 25. janúar buðu börnin pöbbum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu pabbana sína tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim sem droppuðu við í kaff...
Lesa fréttina Pabbakaffi á bóndadaginn