Fréttir og tilkynningar

Stærðfræðinám leikskólabarna

Stærðfræðinám leikskólabarna

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Stærðfræðinám leikskólabarna
Stærðfræðinám barna

Stærðfræðinám barna

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Stærðfræðinám barna
Fræðslufundur um stærðfræðinám

Fræðslufundur um stærðfræðinám

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Fræðslufundur um stærðfræðinám

Vilt þú stjórna grunnskóla á Dalvík?

Dalvíkurskóla vantar framúrskarandi skólastjóra næsta skólaár vegna námsleyfis. Við bjóðum uppá: eitt mikilvægasta starf í heimi krefjandi starf ómetanlega nemendur næg verkefni samkeppnishæf laun fráb
Lesa fréttina Vilt þú stjórna grunnskóla á Dalvík?
Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Bassasöngvarinn Bjarni Thor þurfti að fresta tónleikum sínum í Bergi menningarhúsi , sem halda átti í nóvember síðastliðnum, eftir að hafa boðist að syngja á La Scala í Mílanó. Nú gefst fólki hins vegar tækifæri á að hlý...
Lesa fréttina Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Opinn fundur um heilbrigðismál

Lionsklúbburinn Sunna og Lionsklúbbur Dalvíkur bjóða bæjarbúum til opins fundar og umræðu um heilbrigðismál. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 16. febrúar nk. í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju og hefst hann kl. 14:00. Jón Bjar...
Lesa fréttina Opinn fundur um heilbrigðismál
Öskudagur

Öskudagur

Loksins rann öskudagurinn upp, bjartur og fagur eins og við var að búast! ;) Allir mættu í búningum, bæði börn og kennarar og áttum við frábæran dag í Kátakoti. Við héldum ball í Hreyfilaut, slógum köttinn úr tunnunni (poppi...
Lesa fréttina Öskudagur

Héraðsskjalasafnið opnað að nýju

Föstudaginn 15. febrúar kl. 15:00 verður Héraðsskjalasafnið opnað aftur eftir breytingar. Af því tilefni er íbúum Dalvíkurbyggðar boðið að koma og kynna sér þjónustu safnsins. Sérstakur gestur við opnunina verður Jón Hjaltas...
Lesa fréttina Héraðsskjalasafnið opnað að nýju

Öskudagur á morgun - bæjarskrifstofa opin frá 8:00

Á morgun, 13. febrúar, er öskudagur. Þá verður bæjarskrifstofan opin frá kl. 8:00 - 15:00 fyrir söngglaða gesti i öskudagsbúningum.
Lesa fréttina Öskudagur á morgun - bæjarskrifstofa opin frá 8:00
Bolludagur

Bolludagur

Í dag er bolludagur og erum við í Kátakoti aldeilis búin að gæða okkur á bollum í dag.  Í hádeginu fengum við fiskibollur að borða og síðan rjómabollu í eftirrétt. Í kaffitímanum voru heimabakaðar ostabo...
Lesa fréttina Bolludagur
Dekurdagur

Dekurdagur

Föstudaginn 8. febrúar vorum við með dekurdag í leikskólanum. Boðið var upp á fótabað, nudd, snyrtingu, hárgreiðslu og slökun. Gátu börnin farið á milli svæða og valið sér dekur við sitt hæfi. Sumir völdu allt en að...
Lesa fréttina Dekurdagur
Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni

Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni

Ágætu sveitungar. Þetta greinarkorn er hið fyrsta af slíkum sem ákveðið hefur verið að við bæjarfulltrúar hér í Dalvíkurbyggð skrifum á heimasíðu sveitarfélagsins á komandi mánuðum. Það er ætlunin að við veljum okkur e...
Lesa fréttina Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni