Fréttir og tilkynningar

Héraðsskjalasafnið opnað að nýju

Föstudaginn 15. febrúar kl. 15:00 verður Héraðsskjalasafnið opnað aftur eftir breytingar. Af því tilefni er íbúum Dalvíkurbyggðar boðið að koma og kynna sér þjónustu safnsins. Sérstakur gestur við opnunina verður Jón Hjaltas...
Lesa fréttina Héraðsskjalasafnið opnað að nýju

Öskudagur á morgun - bæjarskrifstofa opin frá 8:00

Á morgun, 13. febrúar, er öskudagur. Þá verður bæjarskrifstofan opin frá kl. 8:00 - 15:00 fyrir söngglaða gesti i öskudagsbúningum.
Lesa fréttina Öskudagur á morgun - bæjarskrifstofa opin frá 8:00
Bolludagur

Bolludagur

Í dag er bolludagur og erum við í Kátakoti aldeilis búin að gæða okkur á bollum í dag.  Í hádeginu fengum við fiskibollur að borða og síðan rjómabollu í eftirrétt. Í kaffitímanum voru heimabakaðar ostabo...
Lesa fréttina Bolludagur
Dekurdagur

Dekurdagur

Föstudaginn 8. febrúar vorum við með dekurdag í leikskólanum. Boðið var upp á fótabað, nudd, snyrtingu, hárgreiðslu og slökun. Gátu börnin farið á milli svæða og valið sér dekur við sitt hæfi. Sumir völdu allt en að...
Lesa fréttina Dekurdagur
Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni

Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni

Ágætu sveitungar. Þetta greinarkorn er hið fyrsta af slíkum sem ákveðið hefur verið að við bæjarfulltrúar hér í Dalvíkurbyggð skrifum á heimasíðu sveitarfélagsins á komandi mánuðum. Það er ætlunin að við veljum okkur e...
Lesa fréttina Húsakönnun - pistill frá Kristjáni Hjartarsyni
Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni

Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni

Íþróttatími þessa vikuna hjá börnunum fór fram í golf-, og klifuraðstöðunni í Víkurröst. Þar tóku Helena og Heiðar Davíð íþróttakennarar á móti spenntum börnunum Börnin fengu kynningu bæði á golfi og klifri og í fram...
Lesa fréttina Íþróttatími í golf, og klifuraðstöðunni
Bergvin Daði 6 ára

Bergvin Daði 6 ára

Þann 26. janúar síðastliðinn varð hann Bergvin Daði 6 ára. Þar sem Bergvin var í frí kringum afmælið sitt og veikindi búin að vera að hrjá hann síðustu viku þá héldum við upp á afmælið hans í gær. Af því tilefni bjó ...
Lesa fréttina Bergvin Daði 6 ára

Fræðsluerindi - Berjarunnar og rósir

Fræðsluerindi   Berjarunnar og rósir   Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð efna til fræðsluerindis í Tjarnarborg Ólafsfirði þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30.   Kr...
Lesa fréttina Fræðsluerindi - Berjarunnar og rósir

Íþróttafélög Dalvíkurbyggðar

Endilega kíkið inná þessa frábæru síðu : www.dalviksport.is
Lesa fréttina Íþróttafélög Dalvíkurbyggðar

Niðurgreiðsla á strætókorti fyrir nemendur

Á síðasta fundi fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar var samþykkt að mánaðarkort, þriggja mánaðakort og níu mánaðakort hjá strætó á milli Akureyrar og Dalvíkur verði greidd niður um 30% fyrir nemendur 18 ára og eldri. Niðurgrei
Lesa fréttina Niðurgreiðsla á strætókorti fyrir nemendur

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 6. febrúar. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leiksk...
Lesa fréttina Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Jarðskjálftar fyrir Norðurlandi - hádegisfyrirlestur í Bergi

Næsti hádegisfyrirlestur á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar verður  í Bergi þann 7. febrúar. Þá mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fræða okkur um: Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi. Fyrirlesturinn hefst ...
Lesa fréttina Jarðskjálftar fyrir Norðurlandi - hádegisfyrirlestur í Bergi