Fréttir og tilkynningar

Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012

Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012

Tréverk ehf., Salka-Fiskmiðlun ehf. og Promens Dalvík ehf. eru á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2012. Þar skipa þau sér í hóp 358 íslenskra fyrirtækja sem verðskulda þessa viðurkenningu en alls eru 32.000 fyrirtæki skráð í hlutafélagaskrá. Það eru því aðeins 1% þeirra fyrirtækja sem …
Lesa fréttina Tréverk, Salka-Fiskmiðlun og Promens Dalvík framúrskarandi fyrirtæki 2012
Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík

Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík

Um síðastliðna helgi var mikið um að vera í námsveri SÍMEY á Dalvík. Á laugardaginn voru tveir nemendahópar í námsverinu. Annar hópurinn að læra stærðfræði í Menntastoðum og hinn á námskeiði um handverk, hönnun og m...
Lesa fréttina Líf og fjör í námsveri SÍMEY á Dalvík

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið

Frá og með deginum í dag, 20. febrúar 2013, verður hurð bæjarskrifstofunnar á 2. hæð ráðhússins lokuð allan daginn. Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir um að nýta sér þjónustuverið á 1. hæð. Opnunartími þess er frá k...
Lesa fréttina Viðskiptavinir vinsamlegast athugið
Hafið er blátt

Hafið er blátt

Hafnarsvæðið á Dalvík er líflegt samfélag. Þar koma saman smábátar af ýmsum gerðum, togarar og Grímseyjarferjan svo úr verður allsherjar suðupottur. Á svæðinu er einnig ísstöð, netaviðgerðir, beitningarskúrar, fiskmarkaðu...
Lesa fréttina Hafið er blátt

Lítil sveitarfélög eru líka með starfsmannastefnu- og þjónustu

Sunnudaginn 17. febrúar síðastliðinn birtist viðtal við formann KJALAR, stéttarfélags í almannaþjónustu, Örnu Jakobínu Björnsdóttur í sjónvarpsfréttum RÚV þar sem kemur fram að minni sveitarfélög sinni ekki ma...
Lesa fréttina Lítil sveitarfélög eru líka með starfsmannastefnu- og þjónustu
Stærðfræðinám leikskólabarna

Stærðfræðinám leikskólabarna

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Stærðfræðinám leikskólabarna
Stærðfræðinám barna

Stærðfræðinám barna

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Stærðfræðinám barna
Fræðslufundur um stærðfræðinám

Fræðslufundur um stærðfræðinám

Klukkustundar fræðslufundur um stærðfræðinám leikskólabarna verður þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20:00 hér í Kátakoti. Dóróþea Reimarsdóttir, sérkennari, mun kynna foreldrum hvað þeir geta gert til að styðja við talnask...
Lesa fréttina Fræðslufundur um stærðfræðinám

Vilt þú stjórna grunnskóla á Dalvík?

Dalvíkurskóla vantar framúrskarandi skólastjóra næsta skólaár vegna námsleyfis. Við bjóðum uppá: eitt mikilvægasta starf í heimi krefjandi starf ómetanlega nemendur næg verkefni samkeppnishæf laun fráb
Lesa fréttina Vilt þú stjórna grunnskóla á Dalvík?
Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Bassasöngvarinn Bjarni Thor þurfti að fresta tónleikum sínum í Bergi menningarhúsi , sem halda átti í nóvember síðastliðnum, eftir að hafa boðist að syngja á La Scala í Mílanó. Nú gefst fólki hins vegar tækifæri á að hlý...
Lesa fréttina Berg, Dalvík á eftir La Scala, Mílanó

Opinn fundur um heilbrigðismál

Lionsklúbburinn Sunna og Lionsklúbbur Dalvíkur bjóða bæjarbúum til opins fundar og umræðu um heilbrigðismál. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 16. febrúar nk. í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju og hefst hann kl. 14:00. Jón Bjar...
Lesa fréttina Opinn fundur um heilbrigðismál
Öskudagur

Öskudagur

Loksins rann öskudagurinn upp, bjartur og fagur eins og við var að búast! ;) Allir mættu í búningum, bæði börn og kennarar og áttum við frábæran dag í Kátakoti. Við héldum ball í Hreyfilaut, slógum köttinn úr tunnunni (poppi...
Lesa fréttina Öskudagur